21 árs heimsmeistari fórst í snjóflóði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2016 12:30 Estelle Balet. Vísir/EPA Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum. Estelle Balet var að taka upp myndband í fjöllunum fyrir ofan Orsieres þorpið þegar snjóflóðið hreif hana með sér. Balet var að elta annan snjóbrettakappa þegar snjóflóðið féll en sá hinn sami slapp ómeiddur frá slysinu. Balet var með sérstakan öryggisbúnað til að verjast snjóflóðum eins og staðsetningartæki og sérútbúinn loftpoka sem átti að hjálpa henni að halda sér ofan á hugsanlegu snjóflóði. „Þrátt fyrir að menn hafa brugðist hratt við og reynt að lífga hana við tókst það ekki og hún lést á staðnum," segir í tilkynningu frá lögreglunni í Orsieres. Estelle Balet vann sinn annan heimsmeistaratitil fyrir aðeins nokkrum vikum en hún var aðeins 21 árs gömul. Þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn í fyrra varð hún yngsti keppandinn til að vinna Freeride World Tour. Hún var að taka upp snjóbrettaatriði í myndinni Exploring the Known þegar slysið varð. Hennar sérsvið í keppni á snjóbrettum var í frjálsi aðferð eða þegar keppendur fylgja ekki ákveðni braut. Það er almennt talinn vera mun hættulegra en þar sem keppt er í braut. Hún var því vön að vinna með krefjandi aðstæður.Terrible. World Champion Estelle Balet has tragically passed away in an avalanche today https://t.co/MPprdItcFH pic.twitter.com/I06Jp1xIoP— Freeride World Tour (@FreerideWTour) April 19, 2016 Estelle Balet 1994-2016 @FreerideWTour Champion 2015 & 2016 - itw after her last run at Verbier w/ @hayleyedmondshttps://t.co/2mNVhOehSm— Kilian de la Rocque (@Kiksprolls) April 19, 2016 Aðrar íþróttir Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Fleiri fréttir Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Sjá meira
Snjóbrettaheimurinn missti eina af stjörnum sínum í gær þegar heimsbikarmeistari Estelle Balet lést eftir að hafa lent í snjóflóði í svissnesku Ölpunum. Estelle Balet var að taka upp myndband í fjöllunum fyrir ofan Orsieres þorpið þegar snjóflóðið hreif hana með sér. Balet var að elta annan snjóbrettakappa þegar snjóflóðið féll en sá hinn sami slapp ómeiddur frá slysinu. Balet var með sérstakan öryggisbúnað til að verjast snjóflóðum eins og staðsetningartæki og sérútbúinn loftpoka sem átti að hjálpa henni að halda sér ofan á hugsanlegu snjóflóði. „Þrátt fyrir að menn hafa brugðist hratt við og reynt að lífga hana við tókst það ekki og hún lést á staðnum," segir í tilkynningu frá lögreglunni í Orsieres. Estelle Balet vann sinn annan heimsmeistaratitil fyrir aðeins nokkrum vikum en hún var aðeins 21 árs gömul. Þegar hún vann fyrri heimsmeistaratitilinn sinn í fyrra varð hún yngsti keppandinn til að vinna Freeride World Tour. Hún var að taka upp snjóbrettaatriði í myndinni Exploring the Known þegar slysið varð. Hennar sérsvið í keppni á snjóbrettum var í frjálsi aðferð eða þegar keppendur fylgja ekki ákveðni braut. Það er almennt talinn vera mun hættulegra en þar sem keppt er í braut. Hún var því vön að vinna með krefjandi aðstæður.Terrible. World Champion Estelle Balet has tragically passed away in an avalanche today https://t.co/MPprdItcFH pic.twitter.com/I06Jp1xIoP— Freeride World Tour (@FreerideWTour) April 19, 2016 Estelle Balet 1994-2016 @FreerideWTour Champion 2015 & 2016 - itw after her last run at Verbier w/ @hayleyedmondshttps://t.co/2mNVhOehSm— Kilian de la Rocque (@Kiksprolls) April 19, 2016
Aðrar íþróttir Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Fleiri fréttir Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Sjá meira