Bankasýslan vill afrit af verðmati Landsbankans á Borgun ingvar haraldsson skrifar 9. maí 2016 15:18 Borgun hefur greitt út 3 milljarða í arð frá því Landsbankinn seldi hlut í fyrirtækinu. vísir/ernir Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir afriti af verðmati á Borgun sem lagt hafi verið fyrir bankaráð Landsbankans áður en ákvörðun um að selja 31,2 prósenta hlut í kortafyrirtækinu var tekin. Þetta kemur fram í bréfi sem Bankasýslan sendi bankaráði Landsbankans í síðustu viku. Hlutur Landsbankans í Borgun var seldur á 2,2 milljarða króna en er samkvæmt nýjasta verðmati Borgunar er hluturinn metinn á 6 til 8 milljarða króna.Í bréfinu kemur fram að Bankasýslunni hafi borist erindi frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu þann 28. apríl þar sem fram kemur að í ljósi fyrirspurna og umræðu á Alþingi vilji ráðuneytið fá upplýsingar um stöðu málsins og hvaða úrræða hafi verið gripið til. Hafi formlegt verðmat ekki verið lagt fram óskar Bankasýslan eftir afriti af gögnum sem lögð voru til grundvallar verðmati bankans á eignarhlutnum. Þá er einnig spurt hvort bankinn hafi vitað til annars verðmats á bankanum. Einnig er spurt hvort komið hafi til álit að hafa setja fyrirvara í kaupsamninginn um að auka greiðslur til Landsbankans væri félagið verðmætara en talið hafi verið. Þá er einnig spurt hvort bankaráðið telji lokið athugun á Borgunarmálinu innan bankans og hvort gripið hafi verið nægjanlegra úrræða af hálfu bankans til að auka traust og trúverðugleika hans. Alþingi Borgunarmálið Tengdar fréttir Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21. apríl 2016 07:00 Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3. maí 2016 07:00 Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir afriti af verðmati á Borgun sem lagt hafi verið fyrir bankaráð Landsbankans áður en ákvörðun um að selja 31,2 prósenta hlut í kortafyrirtækinu var tekin. Þetta kemur fram í bréfi sem Bankasýslan sendi bankaráði Landsbankans í síðustu viku. Hlutur Landsbankans í Borgun var seldur á 2,2 milljarða króna en er samkvæmt nýjasta verðmati Borgunar er hluturinn metinn á 6 til 8 milljarða króna.Í bréfinu kemur fram að Bankasýslunni hafi borist erindi frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu þann 28. apríl þar sem fram kemur að í ljósi fyrirspurna og umræðu á Alþingi vilji ráðuneytið fá upplýsingar um stöðu málsins og hvaða úrræða hafi verið gripið til. Hafi formlegt verðmat ekki verið lagt fram óskar Bankasýslan eftir afriti af gögnum sem lögð voru til grundvallar verðmati bankans á eignarhlutnum. Þá er einnig spurt hvort bankinn hafi vitað til annars verðmats á bankanum. Einnig er spurt hvort komið hafi til álit að hafa setja fyrirvara í kaupsamninginn um að auka greiðslur til Landsbankans væri félagið verðmætara en talið hafi verið. Þá er einnig spurt hvort bankaráðið telji lokið athugun á Borgunarmálinu innan bankans og hvort gripið hafi verið nægjanlegra úrræða af hálfu bankans til að auka traust og trúverðugleika hans.
Alþingi Borgunarmálið Tengdar fréttir Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21. apríl 2016 07:00 Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3. maí 2016 07:00 Mest lesið Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Sjá meira
Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21. apríl 2016 07:00
Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3. maí 2016 07:00