Bankasýslan vill afrit af verðmati Landsbankans á Borgun ingvar haraldsson skrifar 9. maí 2016 15:18 Borgun hefur greitt út 3 milljarða í arð frá því Landsbankinn seldi hlut í fyrirtækinu. vísir/ernir Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir afriti af verðmati á Borgun sem lagt hafi verið fyrir bankaráð Landsbankans áður en ákvörðun um að selja 31,2 prósenta hlut í kortafyrirtækinu var tekin. Þetta kemur fram í bréfi sem Bankasýslan sendi bankaráði Landsbankans í síðustu viku. Hlutur Landsbankans í Borgun var seldur á 2,2 milljarða króna en er samkvæmt nýjasta verðmati Borgunar er hluturinn metinn á 6 til 8 milljarða króna.Í bréfinu kemur fram að Bankasýslunni hafi borist erindi frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu þann 28. apríl þar sem fram kemur að í ljósi fyrirspurna og umræðu á Alþingi vilji ráðuneytið fá upplýsingar um stöðu málsins og hvaða úrræða hafi verið gripið til. Hafi formlegt verðmat ekki verið lagt fram óskar Bankasýslan eftir afriti af gögnum sem lögð voru til grundvallar verðmati bankans á eignarhlutnum. Þá er einnig spurt hvort bankinn hafi vitað til annars verðmats á bankanum. Einnig er spurt hvort komið hafi til álit að hafa setja fyrirvara í kaupsamninginn um að auka greiðslur til Landsbankans væri félagið verðmætara en talið hafi verið. Þá er einnig spurt hvort bankaráðið telji lokið athugun á Borgunarmálinu innan bankans og hvort gripið hafi verið nægjanlegra úrræða af hálfu bankans til að auka traust og trúverðugleika hans. Alþingi Borgunarmálið Tengdar fréttir Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21. apríl 2016 07:00 Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3. maí 2016 07:00 Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir afriti af verðmati á Borgun sem lagt hafi verið fyrir bankaráð Landsbankans áður en ákvörðun um að selja 31,2 prósenta hlut í kortafyrirtækinu var tekin. Þetta kemur fram í bréfi sem Bankasýslan sendi bankaráði Landsbankans í síðustu viku. Hlutur Landsbankans í Borgun var seldur á 2,2 milljarða króna en er samkvæmt nýjasta verðmati Borgunar er hluturinn metinn á 6 til 8 milljarða króna.Í bréfinu kemur fram að Bankasýslunni hafi borist erindi frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu þann 28. apríl þar sem fram kemur að í ljósi fyrirspurna og umræðu á Alþingi vilji ráðuneytið fá upplýsingar um stöðu málsins og hvaða úrræða hafi verið gripið til. Hafi formlegt verðmat ekki verið lagt fram óskar Bankasýslan eftir afriti af gögnum sem lögð voru til grundvallar verðmati bankans á eignarhlutnum. Þá er einnig spurt hvort bankinn hafi vitað til annars verðmats á bankanum. Einnig er spurt hvort komið hafi til álit að hafa setja fyrirvara í kaupsamninginn um að auka greiðslur til Landsbankans væri félagið verðmætara en talið hafi verið. Þá er einnig spurt hvort bankaráðið telji lokið athugun á Borgunarmálinu innan bankans og hvort gripið hafi verið nægjanlegra úrræða af hálfu bankans til að auka traust og trúverðugleika hans.
Alþingi Borgunarmálið Tengdar fréttir Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21. apríl 2016 07:00 Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3. maí 2016 07:00 Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21. apríl 2016 07:00
Segir virði Borgunar vera um 20 milljarða Kristján L. Möller segir hópinn sem keypti hlut Landsbankans í Borgun hafa hagnast um allt að sex milljarða og greitt sér helming kaupverðsins til baka. Ráðherra ítrekar að salan hafi átt sér stað í andstöðu við eigendastefnu ríkisins. 3. maí 2016 07:00