Boaty McBoatface fær ekki að heita Boaty McBoatface Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. maí 2016 10:14 Þetta skip verður nefnt Sir David Attenbourogh. Mynd/NERC Hið rándýra rannsóknaskip, sem breskur almenningur vildi að skýrt yrði Boaty McBoatface, hefur verið skýrt í höfuðið á náttúrufræðingnum og sjónvarpsmanninum Sir David Attenborough. Þegar The Natural Environmental Reaserch Council í Bretlandi kynnti áætlanir sínar um smíði skipsins, sem gjörbylta á vísindarannsóknum Breta á norðurslóðum, var efnt til nafnasamkeppni meðal almennings í Bretlandi. Tillagan Boaty McBoatface, fékk langflest atkvæði, um 124 þúsund, og var því þrýst á að skipið yrði nefnt Boaty McBoatface. Ráðherra vísinda í Bretlandi, Jo Johnson, var þó ekki alveg á þeim buxunum og sagði að til væru nöfn sem væru „meira við hæfi.“ Áætlaður kostnaður við smíði skipsins er 200 milljónir punda og verður það stærsta og þróaðasta rannsóknarskip sem Bretar hafa smíðað.Skipið verður því verið nefnt eftir Sir David Attenbourogh sem hefur gert það að ævistarfi að rannsaka náttúruna og miðla undrum hennar áfram til sjónvarpsáhorfenda heima í stofu. Hann verður níræður þann 8. maí næstkomandi og segir það vera mikinn heiður að skipið verði nefnt eftir sér. Nafnið Boaty McBoatface mun þó lifa áfram en Jo Johnson tilkynnti að lítill kafbátur sem um borð verður í skipinu verði nefndur Boaty McBoatface. Áætlað er að skipið verði sjósett árið 2019.Hello #BoatyMcBoatface! The name lives on as the remotely operated vehicle aboard RRS Sir David Attenborough pic.twitter.com/o05NByBFhd— Jo Johnson (@JoJohnsonMP) May 6, 2016 Tengdar fréttir Vilja að rándýrt rannsóknarskip verði nefnt Boaty McBoatface Önnur nöfn sem koma til greina eru Big Metal Floaty Thingy-Thing, Dave, Bowie og It's Bloody Cold Here ásamt Usain Boat. 20. mars 2016 16:39 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Hið rándýra rannsóknaskip, sem breskur almenningur vildi að skýrt yrði Boaty McBoatface, hefur verið skýrt í höfuðið á náttúrufræðingnum og sjónvarpsmanninum Sir David Attenborough. Þegar The Natural Environmental Reaserch Council í Bretlandi kynnti áætlanir sínar um smíði skipsins, sem gjörbylta á vísindarannsóknum Breta á norðurslóðum, var efnt til nafnasamkeppni meðal almennings í Bretlandi. Tillagan Boaty McBoatface, fékk langflest atkvæði, um 124 þúsund, og var því þrýst á að skipið yrði nefnt Boaty McBoatface. Ráðherra vísinda í Bretlandi, Jo Johnson, var þó ekki alveg á þeim buxunum og sagði að til væru nöfn sem væru „meira við hæfi.“ Áætlaður kostnaður við smíði skipsins er 200 milljónir punda og verður það stærsta og þróaðasta rannsóknarskip sem Bretar hafa smíðað.Skipið verður því verið nefnt eftir Sir David Attenbourogh sem hefur gert það að ævistarfi að rannsaka náttúruna og miðla undrum hennar áfram til sjónvarpsáhorfenda heima í stofu. Hann verður níræður þann 8. maí næstkomandi og segir það vera mikinn heiður að skipið verði nefnt eftir sér. Nafnið Boaty McBoatface mun þó lifa áfram en Jo Johnson tilkynnti að lítill kafbátur sem um borð verður í skipinu verði nefndur Boaty McBoatface. Áætlað er að skipið verði sjósett árið 2019.Hello #BoatyMcBoatface! The name lives on as the remotely operated vehicle aboard RRS Sir David Attenborough pic.twitter.com/o05NByBFhd— Jo Johnson (@JoJohnsonMP) May 6, 2016
Tengdar fréttir Vilja að rándýrt rannsóknarskip verði nefnt Boaty McBoatface Önnur nöfn sem koma til greina eru Big Metal Floaty Thingy-Thing, Dave, Bowie og It's Bloody Cold Here ásamt Usain Boat. 20. mars 2016 16:39 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Vilja að rándýrt rannsóknarskip verði nefnt Boaty McBoatface Önnur nöfn sem koma til greina eru Big Metal Floaty Thingy-Thing, Dave, Bowie og It's Bloody Cold Here ásamt Usain Boat. 20. mars 2016 16:39