Kvyat tapar sæti sínu til Verstappen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. maí 2016 13:00 Kvyat og Verstappen munu hafa sætaskipti Vísir/Getty Formúlu 1 lið Red Bull hefur staðfest að Max Verstappen ökumaður Toro Rosso, taki sæti Daniil Kvyat strax í næstu keppni. Kvyat ók afar klaufalega í Rússlandi síðustu helgi. Tilfærslan kemur í kjölfar rússneska kappakstursins en Kvyat keyrði tvisvar á Sebastian Vettel á Ferrari í fyrstu þremur beygjum keppninnar. Vettel lenti svo utan í Daniel Ricciardo, liðsfélaga Kvyat hjá Red Bull. Báðir bílar hefðu átt að ná í stig að mati Christian Horner, liðsstjóra Red Bull. „Daniil [Kvyat] kostaði okkur mikið í dag. Báðir bílar hefðu átt að geta náð í góð stig,“ sagði Horner eftir keppnina í Rússlandi. „Max [Verstappen] hefur sýnt það að hann er einstakur og hæfileikaríkur ungur ökumaðuð. Frammistaða hans hjá Toro Rosso hefur verið hrífandi og við erum ánægð að sjá hann fá tækifæri hjá Red Bull,“ sagði Horner skömmu eftir að Red Bull staðfesti ákvörðunina. „Við erum í þeirri stöðu hjá Red Bull að allir okkar ökumenn eru á langtíma samning og við getum fært þá til eins og við teljum henta best,“ bætti Horner við. Ætla má að meira búi að baki, mörg önnur lið hafa sýnt Verstappen áhuga og líklega er Red Bull að brjóta ísinn, sýna honum traust í von um að halda í ungstirnið. Mistök Kvyat um síðustu helgi hafa hugsanlega verið tækifærið sem Red Bull var að bíða eftir. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45 Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00 Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlu 1 lið Red Bull hefur staðfest að Max Verstappen ökumaður Toro Rosso, taki sæti Daniil Kvyat strax í næstu keppni. Kvyat ók afar klaufalega í Rússlandi síðustu helgi. Tilfærslan kemur í kjölfar rússneska kappakstursins en Kvyat keyrði tvisvar á Sebastian Vettel á Ferrari í fyrstu þremur beygjum keppninnar. Vettel lenti svo utan í Daniel Ricciardo, liðsfélaga Kvyat hjá Red Bull. Báðir bílar hefðu átt að ná í stig að mati Christian Horner, liðsstjóra Red Bull. „Daniil [Kvyat] kostaði okkur mikið í dag. Báðir bílar hefðu átt að geta náð í góð stig,“ sagði Horner eftir keppnina í Rússlandi. „Max [Verstappen] hefur sýnt það að hann er einstakur og hæfileikaríkur ungur ökumaðuð. Frammistaða hans hjá Toro Rosso hefur verið hrífandi og við erum ánægð að sjá hann fá tækifæri hjá Red Bull,“ sagði Horner skömmu eftir að Red Bull staðfesti ákvörðunina. „Við erum í þeirri stöðu hjá Red Bull að allir okkar ökumenn eru á langtíma samning og við getum fært þá til eins og við teljum henta best,“ bætti Horner við. Ætla má að meira búi að baki, mörg önnur lið hafa sýnt Verstappen áhuga og líklega er Red Bull að brjóta ísinn, sýna honum traust í von um að halda í ungstirnið. Mistök Kvyat um síðustu helgi hafa hugsanlega verið tækifærið sem Red Bull var að bíða eftir.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45 Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00 Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45
Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00
Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45