Nýr Fiat 124 Spider Finnur Thorlacius skrifar 2. maí 2016 10:13 Fiat 124 Spider. Það fjölgar í hópi lítill tveggja sæta sportbíla með tilkomu þessa Fiat 124 Spider bíls og kemur hann á markað í kjölfar nýrrar kynslóðar Mazda MX-5 Miata. Fiat 124 Spider er sannarlega samkeppnisbíls þess vinsælasta tveggja sæta sportbíls heims en verðlagning hans er svo til á pari við Mazda MX-5 Miata og kostar frá 25.990 dollurum, eða um 3,2 milljónir króna. Hann er með smárri en öflugri 1,4 lítra bensínvél, 160 hestafla. Einnig má þó fá bílinn í Abarth-útfærslu með örlítið öflugri vél, eða 165 hestöfl. Bílinn má bæði fá með 6 gíra sjálfskiptingu og beinskiptingu. Hann kemur í grunnútfærslu á 16 tommu álfelgum og er með tvöfalt pústkerfi og LED afturljós. Dýrari gerð hans kemur á 17 tommu áfelgum og með leðursæti og piano-litaða innréttingu. Fiat ætlar að framleiða 124 eintök af dýrustu gerð bílsins, Prima Edizione og er verð hans þá komið uppí 35.995 dollara. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent
Það fjölgar í hópi lítill tveggja sæta sportbíla með tilkomu þessa Fiat 124 Spider bíls og kemur hann á markað í kjölfar nýrrar kynslóðar Mazda MX-5 Miata. Fiat 124 Spider er sannarlega samkeppnisbíls þess vinsælasta tveggja sæta sportbíls heims en verðlagning hans er svo til á pari við Mazda MX-5 Miata og kostar frá 25.990 dollurum, eða um 3,2 milljónir króna. Hann er með smárri en öflugri 1,4 lítra bensínvél, 160 hestafla. Einnig má þó fá bílinn í Abarth-útfærslu með örlítið öflugri vél, eða 165 hestöfl. Bílinn má bæði fá með 6 gíra sjálfskiptingu og beinskiptingu. Hann kemur í grunnútfærslu á 16 tommu álfelgum og er með tvöfalt pústkerfi og LED afturljós. Dýrari gerð hans kemur á 17 tommu áfelgum og með leðursæti og piano-litaða innréttingu. Fiat ætlar að framleiða 124 eintök af dýrustu gerð bílsins, Prima Edizione og er verð hans þá komið uppí 35.995 dollara.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Maðurinn fundinn Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent