Áfram heldur Guðjón Valur að skora frábær mörk | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. maí 2016 10:30 Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, og félagar hans í Evrópumeistaraliði Barcelona þurftu að bíta í það súra epli um helgina að komast ekki í undanúrslitin og verða ekki með í Final Four-helginni í Köln. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu samanlagðan 59-57 sigur í einvígi liðanna í átta liða úrslitum en eftir fimm marka tap á útivelli vann Barcelona seinni leikinn á laugardaginn, 33-30. Það var ekki nóg. Guðjón Valur Sigurðsson gerði hvað hann gat fyrir Börsunga í því sem varð hans síðasti Evrópuleikur fyrir félagið. Landsliðsfyrirliðinn skoraði fimm mörk og eitt þeirra var alveg magnað. Guðjón Valur kom Barcelona í 30-26 þegar hann fór inn úr erfiðu færi úr horninu en sneri boltann framhjá Niklas Landin á nærstöngina. Landin er af flestum talinn besti markvörður heims en þarna náði íslenski hornamaðurinn að plata hann upp úr skónum. Markið er eitt af þeim fimm sem koma til greina sem flottasta mark helgarinnar en markið hans Guðjóns og hin fjögur má sjá í spilaranum hér að ofan. Guðjón Valur skoraði einnig frábært mark í fyrri leiknum gegn Kiel sem má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. 25. apríl 2016 10:15 Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. 30. apríl 2016 18:10 Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. 1. maí 2016 10:00 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, og félagar hans í Evrópumeistaraliði Barcelona þurftu að bíta í það súra epli um helgina að komast ekki í undanúrslitin og verða ekki með í Final Four-helginni í Köln. Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu samanlagðan 59-57 sigur í einvígi liðanna í átta liða úrslitum en eftir fimm marka tap á útivelli vann Barcelona seinni leikinn á laugardaginn, 33-30. Það var ekki nóg. Guðjón Valur Sigurðsson gerði hvað hann gat fyrir Börsunga í því sem varð hans síðasti Evrópuleikur fyrir félagið. Landsliðsfyrirliðinn skoraði fimm mörk og eitt þeirra var alveg magnað. Guðjón Valur kom Barcelona í 30-26 þegar hann fór inn úr erfiðu færi úr horninu en sneri boltann framhjá Niklas Landin á nærstöngina. Landin er af flestum talinn besti markvörður heims en þarna náði íslenski hornamaðurinn að plata hann upp úr skónum. Markið er eitt af þeim fimm sem koma til greina sem flottasta mark helgarinnar en markið hans Guðjóns og hin fjögur má sjá í spilaranum hér að ofan. Guðjón Valur skoraði einnig frábært mark í fyrri leiknum gegn Kiel sem má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. 25. apríl 2016 10:15 Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. 30. apríl 2016 18:10 Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. 1. maí 2016 10:00 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Sjáðu geggjað sirkusmark Guðjóns Vals á móti Kiel Annað af tveimur mörkum íslenska landsliðsfyrirliðans á móti sínum gömlu félögum í gær var magnað. 25. apríl 2016 10:15
Kiel stóðst áhlaup Evrópumeistaranna Alfreð Gíslason er kominn með Kiel í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap, 33-30, fyrir Evrópumeisturum Barcelona á útivelli í dag. 30. apríl 2016 18:10
Alfreð og Aron til Kölnar fimmta árið í röð en í fyrsta sinn sem mótherjar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson hafa verið fastagestir á Final Four helginni í Meistaradeild Evrópu handbolta undanfarin ár og það verður engin breytingar á því í ár. 1. maí 2016 10:00