Brottfararsalur flugvallarins í Brussel opnar á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. maí 2016 23:30 Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, við opnunina. Vísir/EPA Brottfararsalur Zaventem-flugvallarins í Brussel hefur verið opnaður á ný í fyrsta sinn eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í mars þar sem tveir hryðjuverkumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp ásamt sextán flugvallargestum. Búið var að opna flugvöllinn sjálfan á nýjan leik að einhverju leyti en útbúinn hafði verið tímabundinn brottfararsalur fljótlega eftir hryðjuverkaárásirnar svo hefja mætti starfsemi á flugvellinum skömmu eftir árásirnar. Miklar skemmdir urðu á brottfararsalnum í árásunum sem sinn tíma tók að laga. Haldin var sérstök athöfn þegar brottfararsalurinn var opnaður á nýjan leik og hélt forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, ræðu. „Við höfum öll valið það að spyrna við fótum og í dag opnar flugvöllur höfuðborgar okkar á nýjan leik. Brussel er klár í slaginn,“ sagði Michel en sérstakt minnismerki um þá sem féllu í árásunum var vígt við athöfnina. Gríðarleg öryggisgæsla var við athöfnina og gera má ráð fyrir að svo verði áfram en búið er að efla alla öryggisgæslu á flugvellinum til muna eftir hryðjuverkaárásirnar í mars. Forstjóri rekstaraðila flugvallarins sagði að opnun brottfararsalsins væri mikilvægt skref til þess að endurbæta ímynd borgarinnar. Sagðist hann vona að flug gætu hafist af fullum krafti að nýjum leik um miðjan næsta mánuð. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Flugvöllurinn í Brussel opnar á ný Talið er að flug muni hefjast þar á ný í fyrsta lagi í kvöld, en þó ekki af fullum krafti fyrst um sinn. 1. apríl 2016 07:00 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Sjá meira
Brottfararsalur Zaventem-flugvallarins í Brussel hefur verið opnaður á ný í fyrsta sinn eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í mars þar sem tveir hryðjuverkumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp ásamt sextán flugvallargestum. Búið var að opna flugvöllinn sjálfan á nýjan leik að einhverju leyti en útbúinn hafði verið tímabundinn brottfararsalur fljótlega eftir hryðjuverkaárásirnar svo hefja mætti starfsemi á flugvellinum skömmu eftir árásirnar. Miklar skemmdir urðu á brottfararsalnum í árásunum sem sinn tíma tók að laga. Haldin var sérstök athöfn þegar brottfararsalurinn var opnaður á nýjan leik og hélt forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, ræðu. „Við höfum öll valið það að spyrna við fótum og í dag opnar flugvöllur höfuðborgar okkar á nýjan leik. Brussel er klár í slaginn,“ sagði Michel en sérstakt minnismerki um þá sem féllu í árásunum var vígt við athöfnina. Gríðarleg öryggisgæsla var við athöfnina og gera má ráð fyrir að svo verði áfram en búið er að efla alla öryggisgæslu á flugvellinum til muna eftir hryðjuverkaárásirnar í mars. Forstjóri rekstaraðila flugvallarins sagði að opnun brottfararsalsins væri mikilvægt skref til þess að endurbæta ímynd borgarinnar. Sagðist hann vona að flug gætu hafist af fullum krafti að nýjum leik um miðjan næsta mánuð.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Flugvöllurinn í Brussel opnar á ný Talið er að flug muni hefjast þar á ný í fyrsta lagi í kvöld, en þó ekki af fullum krafti fyrst um sinn. 1. apríl 2016 07:00 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Sjá meira
Flugvöllurinn í Brussel opnar á ný Talið er að flug muni hefjast þar á ný í fyrsta lagi í kvöld, en þó ekki af fullum krafti fyrst um sinn. 1. apríl 2016 07:00
Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26