Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2016 16:00 Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. Þjóðverjinn Sebastian Vettel datt út á fyrsta hring eftir samstuð við heimamanninn Daniil Kvyat á Red Bull. Kvyat ók tvisvar á Vettel í fyrstu tveimur beygjunum. Fyrst beint aftan á Vettel og svo aftur einni beygju seinna. Vettel var allt annað en sáttur. „Það var keyrt tvisvar aftan á mig, hvað í fjandanum er í gangi hérna,“ sagði Sebastian Vettel í talstöðinni. Hann var skiljanlega alveg brjálaður út í klaufagang Kvyat. „Ég bremsaði en það gerðist lítið, í fyrri árekstrinum. Ég hafði bara ekki tíma til að bregðast við og ég endaði aftan á honum. Ég vil biðjast afsökunar og ég mun læra frá þessu. Það er öruggt að Sebastian [Vettel] er í stöðu til að ráðast á mig núna,“ sagði Daniil Kvyat. Það er hægt að sjá myndband í spilaranum hér fyrir ofan þegar Daniil Kvyat keyrði á Sebastian Vettel. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 1. maí 2016 13:28 Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. Þjóðverjinn Sebastian Vettel datt út á fyrsta hring eftir samstuð við heimamanninn Daniil Kvyat á Red Bull. Kvyat ók tvisvar á Vettel í fyrstu tveimur beygjunum. Fyrst beint aftan á Vettel og svo aftur einni beygju seinna. Vettel var allt annað en sáttur. „Það var keyrt tvisvar aftan á mig, hvað í fjandanum er í gangi hérna,“ sagði Sebastian Vettel í talstöðinni. Hann var skiljanlega alveg brjálaður út í klaufagang Kvyat. „Ég bremsaði en það gerðist lítið, í fyrri árekstrinum. Ég hafði bara ekki tíma til að bregðast við og ég endaði aftan á honum. Ég vil biðjast afsökunar og ég mun læra frá þessu. Það er öruggt að Sebastian [Vettel] er í stöðu til að ráðast á mig núna,“ sagði Daniil Kvyat. Það er hægt að sjá myndband í spilaranum hér fyrir ofan þegar Daniil Kvyat keyrði á Sebastian Vettel.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 1. maí 2016 13:28 Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 1. maí 2016 13:28
Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45