
Sjáðu myndasyrpu frá fagnaðarlátum Hauka

Íslandsmeistararnir frá því í fyrra unnu Aftureldingu í oddaleik í kvöld, 34-31, en troðfullt var út að dyrum í kvöld.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og 365, var á vellinum og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér að ofan.
Tengdar fréttir

Matthías: Nú er ég hættur og skórnir komnir á hilluna
"Það fór rosalega orka í þennan leik en þegar maður er kominn í oddaleik þá er maður bara á adrenalíninu í 60 mínútur,“segir Matthías Árni Ingimarsson, fyrirliði Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu í kvöld.

Adam Haukur: Markmiðið að vinna fleiri titla en pabbi
Stórskytta Hauka er búinn að vinna jafnmarga Íslandsmeistaratitla og goðsögnin faðir sinn og ætlar að gera betur.

Gunnar: Besta leikhlé sem ég hef tekið
"Þetta var frábær úrslitakeppni og frábær vetur hjá okkur,“ segir Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, eftir að liðið hafi tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld.

Þakið ætlaði af Ásvöllum þegar dollan fór á loft - Myndband
Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar í handknattleik karla þegar liðið vann Aftureldingu í hreinum úrslitaleik um titilinn.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn
Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli.

Twitter um úrslitaleikinn: "Gunnar með bogið bak af titlum"
Notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leik Hauka og Aftureldingar í úrslitaleik um Íslandsbikarinn í Olís-deild karla, en leikið var á Ásvöllum.