Forsetaframbjóðanda vantar fimm Vestfirðinga Birgir Örn Steinarsson skrifar 19. maí 2016 17:03 Elísabet Jökulsdóttir í Melabúðinni með eina af bókum sínum. Vísir/Ernir Elísabet Jökulsdóttur rithöfundur sem hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta Íslands er mjög nálægt því að ná að fylla alla þá stuðningslista sem til þarf svo að framboð hennar verði gilt. Skilafrestur stuðningslista til framboðs rennur út að miðnætti í dag og nú þegar hefur Elísabet náð að fylla þrjá af þeim fjórum listum sem til þarf. Hver listi stendur fyrir sinn landsfjórðung og Elísabetu vantar aðeins þrjá til fimm einstaklinga á Vestfjörðum til þess að klára. „Framboðið veltur á því að finna þrjá til fimm Vestfirðinga,“ segir Elísabet sem stödd er á Egilsstöðum þar sem hún hélt tölu í gær um áfall og áhrif þeirra á mannlíf. Dagurinn í dag hefur verið spennandi því stutt er þar til fresturinn rennur út. „Svona er lífið. Það koma upp alls konar uppákomur. Þetta er eins og að taka próf. Ferðast um Íslands, hitta fólk og tala við það.“Vill bæta samskiptiElísabet segir fullt af fólki hafa hjálpað sér við söfnunina en hún hefur sjálf verið dugleg við að standa og safna. Spurð um helstu áherslur svarar hún; „Ég legg áherslu á fólk og samskipti. Að við séum góð við hvort annað og að við höfum trú á hvort öðru og tölum saman. Ég hef takmarkaðan áhuga á svokölluðum málefnum, mér finnst að Alþingi eigi að sjá um það og aðrar stofnanir lýðræðisins. Við þörfum bara að vinka hvort öðru meira og tala saman. Breyta ýmsum kúltúr sem hér hefur verið við lýði í fjöldamörg ár; meðal annars því að bera ekki tilfinningar sínar á torg sem hefur sýkt samfélagið. Ég hef áhuga á að bæta þau samskipti.“ Elísabet vill koma því á framfæri til þeirra Vestfirðinga sem áhuga hafa á því að styðja framboð hennar að nýta sér aðra af tveimur leiðum. Önnur er að banka upp á hjá henni á Framnesvegi 56A og skrifa undir lista en hin er að hafa samband í síma 659 1147 og tala við Elsu. Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Fyrstu frambjóðendurnir hafa skilað undirskriftalistum Guðni Th. Jóhannesson skilaði fyrstur og Guðrún Margrét Pálsdóttir og Davíð Oddsson skiluðu á öðrum tímanum í dag. 13. maí 2016 14:12 Hver verður næsti forseti Íslands? Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði. 26. mars 2016 07:00 Elísabet og Guðbergur tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða veitt þann 1. nóvember í Kaupmannahöfn. 3. mars 2016 10:12 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Sjá meira
Elísabet Jökulsdóttur rithöfundur sem hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta Íslands er mjög nálægt því að ná að fylla alla þá stuðningslista sem til þarf svo að framboð hennar verði gilt. Skilafrestur stuðningslista til framboðs rennur út að miðnætti í dag og nú þegar hefur Elísabet náð að fylla þrjá af þeim fjórum listum sem til þarf. Hver listi stendur fyrir sinn landsfjórðung og Elísabetu vantar aðeins þrjá til fimm einstaklinga á Vestfjörðum til þess að klára. „Framboðið veltur á því að finna þrjá til fimm Vestfirðinga,“ segir Elísabet sem stödd er á Egilsstöðum þar sem hún hélt tölu í gær um áfall og áhrif þeirra á mannlíf. Dagurinn í dag hefur verið spennandi því stutt er þar til fresturinn rennur út. „Svona er lífið. Það koma upp alls konar uppákomur. Þetta er eins og að taka próf. Ferðast um Íslands, hitta fólk og tala við það.“Vill bæta samskiptiElísabet segir fullt af fólki hafa hjálpað sér við söfnunina en hún hefur sjálf verið dugleg við að standa og safna. Spurð um helstu áherslur svarar hún; „Ég legg áherslu á fólk og samskipti. Að við séum góð við hvort annað og að við höfum trú á hvort öðru og tölum saman. Ég hef takmarkaðan áhuga á svokölluðum málefnum, mér finnst að Alþingi eigi að sjá um það og aðrar stofnanir lýðræðisins. Við þörfum bara að vinka hvort öðru meira og tala saman. Breyta ýmsum kúltúr sem hér hefur verið við lýði í fjöldamörg ár; meðal annars því að bera ekki tilfinningar sínar á torg sem hefur sýkt samfélagið. Ég hef áhuga á að bæta þau samskipti.“ Elísabet vill koma því á framfæri til þeirra Vestfirðinga sem áhuga hafa á því að styðja framboð hennar að nýta sér aðra af tveimur leiðum. Önnur er að banka upp á hjá henni á Framnesvegi 56A og skrifa undir lista en hin er að hafa samband í síma 659 1147 og tala við Elsu.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Fyrstu frambjóðendurnir hafa skilað undirskriftalistum Guðni Th. Jóhannesson skilaði fyrstur og Guðrún Margrét Pálsdóttir og Davíð Oddsson skiluðu á öðrum tímanum í dag. 13. maí 2016 14:12 Hver verður næsti forseti Íslands? Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði. 26. mars 2016 07:00 Elísabet og Guðbergur tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða veitt þann 1. nóvember í Kaupmannahöfn. 3. mars 2016 10:12 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Sjá meira
Fyrstu frambjóðendurnir hafa skilað undirskriftalistum Guðni Th. Jóhannesson skilaði fyrstur og Guðrún Margrét Pálsdóttir og Davíð Oddsson skiluðu á öðrum tímanum í dag. 13. maí 2016 14:12
Hver verður næsti forseti Íslands? Tveir áratugir eru síðan sitjandi forseti var ekki í kjöri. Kosningar til embættis forseta Íslands fara fram þann 25. júní næstkomandi. Munu Íslendingar ganga að kjörborðinu og velja sér sjötta forsetann eftir að sjálfstæði var náð árið 1944. Þrettán hafa opinberlega gefið kost á sér í embættið en framboðsfrestur rennur út eftir tæpa tvo mánuði. 26. mars 2016 07:00
Elísabet og Guðbergur tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða veitt þann 1. nóvember í Kaupmannahöfn. 3. mars 2016 10:12