Sport

Hrafnhildur heldur áfram að gera það gott | Anton og Eygló kepptu í úrslitum

Anton Ingi Leifsson skrifar
Hrafnhildur gerði vel í dag.
Hrafnhildur gerði vel í dag. Vísir/stefan
Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee voru í eldlínunni á EM í sundi í dag.

Hrafnhildur tryggði sig inn í úrslitasundið í 200 metra bringusundi, en hún fylgdi á eftir frábærri frammistöðu í gær með góðu sundi í dag.

Anton Sveinn endaði áttundi í 200 metra bringusundi, en hann var með fjórða besta tímann inn í undanúrslitin.

Íþróttamaður ársins 2015 endaði í sjötta sæti í 100 metra baksundi. Eygló byrjaði vel, en gaf svo eftir.

Meira má lesa um hverja grein hér að neðan.


Tengdar fréttir

Hrafnhildur í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir mun keppa til úrslita í 200 metra bringusundi á morgun á Evrópumótinu í sundi sem fer fram í London.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×