Vorhátið SVFR verður haldin á laugardaginn Karl Lúðvíksson skrifar 19. maí 2016 09:00 Laugardaginn næstkomandi, 21. maí, verður haldin Vorhátíð SVFR í Elliðaárdalnum við Rafstöðvarveg 14. Hátíðarhöldin hefjast kl 13:00 og lýkur um 15:00. Dagskráin er skemmtileg og léttleikandi: Snarkandi pylsur á grillinu og ískalt gos fyrir gesti, 10 áhugaverðar staðreyndir um Varmá kynntar fyrir veiðimönnum, hnýtingarkennsla inn í sal félagsins, flugukastkennsla á túninu með Mathias Lilleheim sem er yfirhönnuður Scierra, Veiðiflugur og Hilmar Jónsson kenna gestum að ná þessum extra 5 metrum, Jóhannes frá Laxfiskum spjallar við gesti og gangandi um lífríki Elliðaána, gengið meðfram Elliðaánum í fylgd með reyndum leiðsögumönnum, farið verður yfir svæðið frá Ullarfosi og niður að sjó, Happdrætti - Allir sem mæta í dalinn fá happdrættismiða en einungis verður dregið verður úr þeim miðum sem verða á staðnum. Það eru allir félagsmenn og aðrir veiðimenn velkomnir á hátíðina. Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði
Laugardaginn næstkomandi, 21. maí, verður haldin Vorhátíð SVFR í Elliðaárdalnum við Rafstöðvarveg 14. Hátíðarhöldin hefjast kl 13:00 og lýkur um 15:00. Dagskráin er skemmtileg og léttleikandi: Snarkandi pylsur á grillinu og ískalt gos fyrir gesti, 10 áhugaverðar staðreyndir um Varmá kynntar fyrir veiðimönnum, hnýtingarkennsla inn í sal félagsins, flugukastkennsla á túninu með Mathias Lilleheim sem er yfirhönnuður Scierra, Veiðiflugur og Hilmar Jónsson kenna gestum að ná þessum extra 5 metrum, Jóhannes frá Laxfiskum spjallar við gesti og gangandi um lífríki Elliðaána, gengið meðfram Elliðaánum í fylgd með reyndum leiðsögumönnum, farið verður yfir svæðið frá Ullarfosi og niður að sjó, Happdrætti - Allir sem mæta í dalinn fá happdrættismiða en einungis verður dregið verður úr þeim miðum sem verða á staðnum. Það eru allir félagsmenn og aðrir veiðimenn velkomnir á hátíðina.
Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði