Vorhátið SVFR verður haldin á laugardaginn Karl Lúðvíksson skrifar 19. maí 2016 09:00 Laugardaginn næstkomandi, 21. maí, verður haldin Vorhátíð SVFR í Elliðaárdalnum við Rafstöðvarveg 14. Hátíðarhöldin hefjast kl 13:00 og lýkur um 15:00. Dagskráin er skemmtileg og léttleikandi: Snarkandi pylsur á grillinu og ískalt gos fyrir gesti, 10 áhugaverðar staðreyndir um Varmá kynntar fyrir veiðimönnum, hnýtingarkennsla inn í sal félagsins, flugukastkennsla á túninu með Mathias Lilleheim sem er yfirhönnuður Scierra, Veiðiflugur og Hilmar Jónsson kenna gestum að ná þessum extra 5 metrum, Jóhannes frá Laxfiskum spjallar við gesti og gangandi um lífríki Elliðaána, gengið meðfram Elliðaánum í fylgd með reyndum leiðsögumönnum, farið verður yfir svæðið frá Ullarfosi og niður að sjó, Happdrætti - Allir sem mæta í dalinn fá happdrættismiða en einungis verður dregið verður úr þeim miðum sem verða á staðnum. Það eru allir félagsmenn og aðrir veiðimenn velkomnir á hátíðina. Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði
Laugardaginn næstkomandi, 21. maí, verður haldin Vorhátíð SVFR í Elliðaárdalnum við Rafstöðvarveg 14. Hátíðarhöldin hefjast kl 13:00 og lýkur um 15:00. Dagskráin er skemmtileg og léttleikandi: Snarkandi pylsur á grillinu og ískalt gos fyrir gesti, 10 áhugaverðar staðreyndir um Varmá kynntar fyrir veiðimönnum, hnýtingarkennsla inn í sal félagsins, flugukastkennsla á túninu með Mathias Lilleheim sem er yfirhönnuður Scierra, Veiðiflugur og Hilmar Jónsson kenna gestum að ná þessum extra 5 metrum, Jóhannes frá Laxfiskum spjallar við gesti og gangandi um lífríki Elliðaána, gengið meðfram Elliðaánum í fylgd með reyndum leiðsögumönnum, farið verður yfir svæðið frá Ullarfosi og niður að sjó, Happdrætti - Allir sem mæta í dalinn fá happdrættismiða en einungis verður dregið verður úr þeim miðum sem verða á staðnum. Það eru allir félagsmenn og aðrir veiðimenn velkomnir á hátíðina.
Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Fyrstu laxarnir mættir í Tungufljótið Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði