Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2016 21:45 Adam Haukur var í miklu stuði í gær. vísir/anton Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. Adam skoraði hvorki fleiri né færri en 15 mörk í leiknum, flest með þrumuskotum utan af velli. Það tók þessa öflugu skyttu reyndar smá tíma að stilla miðið en fimm af sex fyrstu skotum Adams geiguðu. Adam nýtti hins vegar 14 af 19 skotum sínum eftir þessa erfiðu byrjun og endaði með 60% skotnýtingu sem er afbragðsgóð nýting fyrir skyttu. Með mörkunum 15 í leiknum í gær sló Adam 24 ára gamalt markamet Sigurðar Sveinssonar í lokaúrslitum. Siggi Sveins skoraði 14 mörk, þar af tvö af vítalínunni, þegar Selfoss vann þriggja marka sigur, 30-27, á FH í öðrum leik liðanna í lokaúrslitunum 1992, en það var fyrsta árið sem úrslitakeppnin fór fram með útsláttarfyrirkomulagi. Siggi skoraði alls 33 mörk í úrslitunum fyrir 24 árum þar sem Selfyssingar biðu lægri hlut fyrir FH, 3-1. Adam er þegar kominn með 27 mörk í úrslitaeinvíginu í ár. Hann skoraði 10 mörk í fyrsta leiknum en svo aðeins tvö í öðrum leiknum í Mosfellsbæ. Haukar fara þangað aftur á mánudaginn og þurfa að vinna til að tryggja sér oddaleik á fimmtudaginn.Flest mörk í einum leik í lokaúrslitum: 15 - Adam Haukur Baumruk (Haukum) í leik 3 gegn Aftureldingu 2016 14/2 - Sigurður Sveinsson (Selfoss) í leik 2 gegn FH 1992 13/1 - Agnar Smári Jónsson (ÍBV) í leik 5 gegn Haukum 2014 13/7 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Val 1996 13/9 - Valdimar Grímsson (KA) í leik 1 gegn Val 1995 12 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukum) í leik 2 gegn ÍBV 2005 12/2 - Oddur Gretarsson (Akureyri) í leik 2 gegn FH 2011 12/3 - Fannar Þór Friðgeirsson (Val) í leik 4 gegn Haukum 2010 12/3 - Sigurbergur Sveinsson (Haukum) í leik 5 gegn ÍBV 2014 12/5 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Aftureldingu 1997 12/6 - Jón Andri Finnsson (Afturelding) í leik 1 gegn FH 1999 Olís-deild karla Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Leik lokið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. Adam skoraði hvorki fleiri né færri en 15 mörk í leiknum, flest með þrumuskotum utan af velli. Það tók þessa öflugu skyttu reyndar smá tíma að stilla miðið en fimm af sex fyrstu skotum Adams geiguðu. Adam nýtti hins vegar 14 af 19 skotum sínum eftir þessa erfiðu byrjun og endaði með 60% skotnýtingu sem er afbragðsgóð nýting fyrir skyttu. Með mörkunum 15 í leiknum í gær sló Adam 24 ára gamalt markamet Sigurðar Sveinssonar í lokaúrslitum. Siggi Sveins skoraði 14 mörk, þar af tvö af vítalínunni, þegar Selfoss vann þriggja marka sigur, 30-27, á FH í öðrum leik liðanna í lokaúrslitunum 1992, en það var fyrsta árið sem úrslitakeppnin fór fram með útsláttarfyrirkomulagi. Siggi skoraði alls 33 mörk í úrslitunum fyrir 24 árum þar sem Selfyssingar biðu lægri hlut fyrir FH, 3-1. Adam er þegar kominn með 27 mörk í úrslitaeinvíginu í ár. Hann skoraði 10 mörk í fyrsta leiknum en svo aðeins tvö í öðrum leiknum í Mosfellsbæ. Haukar fara þangað aftur á mánudaginn og þurfa að vinna til að tryggja sér oddaleik á fimmtudaginn.Flest mörk í einum leik í lokaúrslitum: 15 - Adam Haukur Baumruk (Haukum) í leik 3 gegn Aftureldingu 2016 14/2 - Sigurður Sveinsson (Selfoss) í leik 2 gegn FH 1992 13/1 - Agnar Smári Jónsson (ÍBV) í leik 5 gegn Haukum 2014 13/7 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Val 1996 13/9 - Valdimar Grímsson (KA) í leik 1 gegn Val 1995 12 - Ásgeir Örn Hallgrímsson (Haukum) í leik 2 gegn ÍBV 2005 12/2 - Oddur Gretarsson (Akureyri) í leik 2 gegn FH 2011 12/3 - Fannar Þór Friðgeirsson (Val) í leik 4 gegn Haukum 2010 12/3 - Sigurbergur Sveinsson (Haukum) í leik 5 gegn ÍBV 2014 12/5 - Róbert Julian Duranona (KA) í leik 2 gegn Aftureldingu 1997 12/6 - Jón Andri Finnsson (Afturelding) í leik 1 gegn FH 1999
Olís-deild karla Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Leik lokið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjör: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita