Hamilton og Rosberg klesstu á hvorn annan á fyrsta hring og eru úr leik | Myndband Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. maí 2016 12:45 Lewis Hamilton og Nico Rosberg lentu saman snemma á fyrsta hring. Áreksturinn batt enda á keppni beggja ökumanna. Hamilton var á ráspól, Rosberg stal fyrsta sætinu á ráskaflanum. Hamilton ætlaði að svara fyrir sig, Rosberg lokaði á hann og Hamilton fór út á grasið og missti gripið og straujaði Rosberg með sér. Sjon er sögu ríkari, en myndbandið má sjá hér efst í greininni. Formúla Tengdar fréttir Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45 Rosberg: Tækifæri á morgun til að stela fyrsta sætinu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni i dag. Hann náði í sinn 52. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 14. maí 2016 14:00 Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji. 14. maí 2016 12:44 Ferrari sýnir mátt sinn á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir spænska Formúlu 1 kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari virðist nær Mercedes en áður á tímabilinu. 13. maí 2016 22:27 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton og Nico Rosberg lentu saman snemma á fyrsta hring. Áreksturinn batt enda á keppni beggja ökumanna. Hamilton var á ráspól, Rosberg stal fyrsta sætinu á ráskaflanum. Hamilton ætlaði að svara fyrir sig, Rosberg lokaði á hann og Hamilton fór út á grasið og missti gripið og straujaði Rosberg með sér. Sjon er sögu ríkari, en myndbandið má sjá hér efst í greininni.
Formúla Tengdar fréttir Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45 Rosberg: Tækifæri á morgun til að stela fyrsta sætinu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni i dag. Hann náði í sinn 52. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 14. maí 2016 14:00 Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji. 14. maí 2016 12:44 Ferrari sýnir mátt sinn á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir spænska Formúlu 1 kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari virðist nær Mercedes en áður á tímabilinu. 13. maí 2016 22:27 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45
Rosberg: Tækifæri á morgun til að stela fyrsta sætinu Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni i dag. Hann náði í sinn 52. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 14. maí 2016 14:00
Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji. 14. maí 2016 12:44
Ferrari sýnir mátt sinn á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir spænska Formúlu 1 kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari virðist nær Mercedes en áður á tímabilinu. 13. maí 2016 22:27