Stór hluti kvikmyndarinnar fjallar um Ísland og hvernig Íslendingar geta verið fyrirmynd fyrir Bandaríkin í jafnréttismálum. Þá er sérstaklega fjallað um hvernig Íslendingar tóku á bankahruninu.
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá frumsýningunni.



