Rosberg: Tækifæri á morgun til að stela fyrsta sætinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. maí 2016 14:00 Þrír hröðustu menn dagsins. Rosberg, Hamilton og Ricciardo. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni i dag. Hann náði í sinn 52. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er mjög ánægður með að ná hringnum. Nico [Rosberg] var búinn að leiða æfingarnar svo það er ánægjulegt að ná ráspól,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. „Auðvitað er ég vonsvikinn með annað sæti. En það er keppnin á morgun sem telur og það eru nokkur tækifæri á morgun til að stela fyrsta sætinu,“ sagði Nico Rosberg eftir tíamtökuna. „Við erum ánægðir með að vera á undan báðum Ferrari bílunum. Ég vona að ég fái að mæta aftur á blaðamannafund aftur á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir þriðji á Red Bull. „Aðal markmið dagsins var að fá betri tilfinningu fyrir bílnum með hverjum hring. Ég er á góðri leið með það. Ég ætla að einbeita mér að ræsingunni á morgun,“ sagði Max Verstappen sem varð fjórði á frumraun sinni hjá Red Bull. „Við skyldum ekkert eftir á brautinni í dag. Ég þurfti ekki á auknum innblæstri að halda og ég þarf ekki að sanna hversu hraður ég er. Red Bull veit það,“ sagði Carlos Sainz á Toro Rosso sem ræsir áttundi á morgun.Ferrari átti ekki góðan dag í dag.Vísir/Getty„Við eigum skilið að vera í þriðju lotu. Ég hef verið að horfa á þriðju lotuna í sjónvarpinu aðeins of lengi. Við verðum að ná fullkominni ræsingu og keppnisáætlun á morgun,“ sagði Fernando Alonso á Mclaren sem ræsir tíundi. „Við erum því miður ekki nógu snöggir hér á morgun. Við bjuggumst við því að Red Bull yrðu sterkir hér. Kannski ekki alveg svona sterkir en við verðum að reyna að bjarga fleiri stigum á morgun. Við vildum reyna að ná í topp fimm hér í dag. Það tókst því miður ekki,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir sjöundi á morgun. Formúla Tengdar fréttir Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45 Force India mun kynna breyttan bíl á Spáni Formúlu 1 lið Force India mun koma með tasvert breyttan bíl til Spánar um helgina, samkvæmt Vijay Mallya liðsstjóra Force India. 10. maí 2016 16:45 Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji. 14. maí 2016 12:44 Ferrari sýnir mátt sinn á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir spænska Formúlu 1 kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari virðist nær Mercedes en áður á tímabilinu. 13. maí 2016 22:27 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni i dag. Hann náði í sinn 52. ráspól á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er mjög ánægður með að ná hringnum. Nico [Rosberg] var búinn að leiða æfingarnar svo það er ánægjulegt að ná ráspól,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. „Auðvitað er ég vonsvikinn með annað sæti. En það er keppnin á morgun sem telur og það eru nokkur tækifæri á morgun til að stela fyrsta sætinu,“ sagði Nico Rosberg eftir tíamtökuna. „Við erum ánægðir með að vera á undan báðum Ferrari bílunum. Ég vona að ég fái að mæta aftur á blaðamannafund aftur á morgun,“ sagði Daniel Ricciardo sem ræsir þriðji á Red Bull. „Aðal markmið dagsins var að fá betri tilfinningu fyrir bílnum með hverjum hring. Ég er á góðri leið með það. Ég ætla að einbeita mér að ræsingunni á morgun,“ sagði Max Verstappen sem varð fjórði á frumraun sinni hjá Red Bull. „Við skyldum ekkert eftir á brautinni í dag. Ég þurfti ekki á auknum innblæstri að halda og ég þarf ekki að sanna hversu hraður ég er. Red Bull veit það,“ sagði Carlos Sainz á Toro Rosso sem ræsir áttundi á morgun.Ferrari átti ekki góðan dag í dag.Vísir/Getty„Við eigum skilið að vera í þriðju lotu. Ég hef verið að horfa á þriðju lotuna í sjónvarpinu aðeins of lengi. Við verðum að ná fullkominni ræsingu og keppnisáætlun á morgun,“ sagði Fernando Alonso á Mclaren sem ræsir tíundi. „Við erum því miður ekki nógu snöggir hér á morgun. Við bjuggumst við því að Red Bull yrðu sterkir hér. Kannski ekki alveg svona sterkir en við verðum að reyna að bjarga fleiri stigum á morgun. Við vildum reyna að ná í topp fimm hér í dag. Það tókst því miður ekki,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir sjöundi á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45 Force India mun kynna breyttan bíl á Spáni Formúlu 1 lið Force India mun koma með tasvert breyttan bíl til Spánar um helgina, samkvæmt Vijay Mallya liðsstjóra Force India. 10. maí 2016 16:45 Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji. 14. maí 2016 12:44 Ferrari sýnir mátt sinn á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir spænska Formúlu 1 kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari virðist nær Mercedes en áður á tímabilinu. 13. maí 2016 22:27 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. 12. maí 2016 23:45
Force India mun kynna breyttan bíl á Spáni Formúlu 1 lið Force India mun koma með tasvert breyttan bíl til Spánar um helgina, samkvæmt Vijay Mallya liðsstjóra Force India. 10. maí 2016 16:45
Lewis Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull var þriðji. 14. maí 2016 12:44
Ferrari sýnir mátt sinn á föstudagsæfingum Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir spænska Formúlu 1 kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. Ferrari virðist nær Mercedes en áður á tímabilinu. 13. maí 2016 22:27