Tjörvi við Gaupa: Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2016 19:45 Haukar eru án leikmannsins öfluga Tjörva Þorgeirssonar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en hann meiddist mjög illa á hné í undanúrslitunum á móti ÍBV. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður 365, fór og hitti Tjörva og forvitnaðist nú um stöðuna á honum nú þegar félagar hans í Haukaliðinu eru í miðjum lokaúrslitum á móti Aftureldingu. Tjörvi var borinn af velli í fjórða leik Hauka og ÍBV í Eyjum. Tjörvi hefur verið einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðustu ár og segir að auðvitað hafi þetta verið mikið áfall. „Ég held að mesta svekkelsið hafi verið strax og þetta gerðist. Ég heyrði smellinn og þá vissi ég að þetta væri mjög líklega krossbandið," sagði Tjörvi Þorgeirsson í spjalli við Gaupa. „Það var mjög mikið svekkelsi en svo skánaði þetta. Maður verður bara að vinna í þessu og taka þessu eins og maður. Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta," sagði Tjörvi. Tjörvi Þorgeirsson var búinn að skora 17 mörk í fyrstu 7 leikjum Hauka í úrslitakeppninni og var með 66 mörk í deildarkeppninni í vetur. „Þetta er tækifæri fyrir mig til að vinna í bæði líkamlega og andlega þættinum. Ég er strax kominn með prógramm frá sjúkraþjálfurunum fram til ársins 2017. Ég ætla bara að klára þetta eins og maður og koma sterkari til baka," sagði Tjörvi. Hann segir að andlegi þátturinn geti verið erfiður sérstaklega í kringum leiki liðsins. Það fer ekkert framhjá neinum að Hauka sakna Tjörva mikið inn á vellinum í úrslitaeinvíginu á móti Aftureldingu. „Ég ætla að reyna að taka þessi af jákvæðni og vonandi gerir þetta mig bara að betri leikmanni," sagði Tjörvi en það smá sjá allt innslagið frá Gaupa hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Haukar eru án leikmannsins öfluga Tjörva Þorgeirssonar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en hann meiddist mjög illa á hné í undanúrslitunum á móti ÍBV. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður 365, fór og hitti Tjörva og forvitnaðist nú um stöðuna á honum nú þegar félagar hans í Haukaliðinu eru í miðjum lokaúrslitum á móti Aftureldingu. Tjörvi var borinn af velli í fjórða leik Hauka og ÍBV í Eyjum. Tjörvi hefur verið einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðustu ár og segir að auðvitað hafi þetta verið mikið áfall. „Ég held að mesta svekkelsið hafi verið strax og þetta gerðist. Ég heyrði smellinn og þá vissi ég að þetta væri mjög líklega krossbandið," sagði Tjörvi Þorgeirsson í spjalli við Gaupa. „Það var mjög mikið svekkelsi en svo skánaði þetta. Maður verður bara að vinna í þessu og taka þessu eins og maður. Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta," sagði Tjörvi. Tjörvi Þorgeirsson var búinn að skora 17 mörk í fyrstu 7 leikjum Hauka í úrslitakeppninni og var með 66 mörk í deildarkeppninni í vetur. „Þetta er tækifæri fyrir mig til að vinna í bæði líkamlega og andlega þættinum. Ég er strax kominn með prógramm frá sjúkraþjálfurunum fram til ársins 2017. Ég ætla bara að klára þetta eins og maður og koma sterkari til baka," sagði Tjörvi. Hann segir að andlegi þátturinn geti verið erfiður sérstaklega í kringum leiki liðsins. Það fer ekkert framhjá neinum að Hauka sakna Tjörva mikið inn á vellinum í úrslitaeinvíginu á móti Aftureldingu. „Ég ætla að reyna að taka þessi af jákvæðni og vonandi gerir þetta mig bara að betri leikmanni," sagði Tjörvi en það smá sjá allt innslagið frá Gaupa hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira