Ford Focus RS vs. BMW M2 Finnur Thorlacius skrifar 11. maí 2016 13:32 Það ætti að verða ójafn leikur að tefla saman BMW M2 sem kostar 46.000 pund í Bretlandi og 30.000 punda Ford Focus RS. Með 365 hestöfl undir húddinu er BMW M2 20 hestöflum aflmeiri en Focus RS og auk þess léttari bíll. Hann er með 500 Nm tog en Focus 440, svo það ætti flest að mæla með því að BMW M2 slátri Ford Focus RS bílnum, en er það raunin er til kastanna kemur? Það þótti AutoExpress forvitnilegt að sjá og fór með þá á akstursbraut og atti þeim saman í tímatöku á brautinni. Afrakstur þess má sjá hér að ofan og niðurstaðan ætti að gleðja þá sem valið hafa sér Ford Focus RS fremur en BMW M2 og sparað sér í leiðinni um 3 milljónir króna. Líklega yrði sá munur miklu meiri ef hérlendis ef þessir bílar væru til sölu hér nú. Það gæti reyndar orðið, sérlega í tilfelli Ford Focus RS. Bílar video Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent
Það ætti að verða ójafn leikur að tefla saman BMW M2 sem kostar 46.000 pund í Bretlandi og 30.000 punda Ford Focus RS. Með 365 hestöfl undir húddinu er BMW M2 20 hestöflum aflmeiri en Focus RS og auk þess léttari bíll. Hann er með 500 Nm tog en Focus 440, svo það ætti flest að mæla með því að BMW M2 slátri Ford Focus RS bílnum, en er það raunin er til kastanna kemur? Það þótti AutoExpress forvitnilegt að sjá og fór með þá á akstursbraut og atti þeim saman í tímatöku á brautinni. Afrakstur þess má sjá hér að ofan og niðurstaðan ætti að gleðja þá sem valið hafa sér Ford Focus RS fremur en BMW M2 og sparað sér í leiðinni um 3 milljónir króna. Líklega yrði sá munur miklu meiri ef hérlendis ef þessir bílar væru til sölu hér nú. Það gæti reyndar orðið, sérlega í tilfelli Ford Focus RS.
Bílar video Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent