Læknar kalla eftir því að Ólympíuleikunum í Rio verði frestað eða þeir færðir Birgir Olgeirsson skrifar 27. maí 2016 21:09 Rio de Janeiro. Vísir/Getty Rúmlega hundrað læknar hafa hvatt til þess að Ólympíuleikarnir í Rio De Jenairo verði annað hvort færðir eða þeim frestað vegna útbreiðslu Zika-veirunnar. Greint er frá opnu bréfi þeirra til Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Segja þeir að nýjar uppgötvanir um veiruna setja leikana í uppnám og að það sé siðferðilega rangt að halda þá þar að svo stöddu. Biðja læknarnir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina að horfa aftur til leiðbeininga sem hún gaf út vegna útbreiðslu veirunnar sem hefur verið tengd við alvarlegan fósturskaða. Alþjóðaólympíunefndin gaf út fyrr í maí að hún sæi enga ástæðu til að fresta eða færa leikana vegna Zika-veirunnar. Útbreiðsla hennar hófst í Brasilíu fyrir um ári síðan en veiran hefur nú greinst í fjölda annarra landa. Einkenni veirunnar eru talin óveruleg en læknarnir segja í bréfi sínu að hún valdi vaxtaskerðingu hjá fóstri þeirra kvenna sem smitaðar eru af veirunni og hafa þúsundir barna í Brasilíu fæðst með svokallað dverghöfuð vegna þess. Zika-veiran hefur breiðst út með moskítóflugum og hafa yfirvöld í Brasilíu reynst að sporna gegn því en læknarnir segja þá aðgerð hafa mistekist og þá sé heilbrigðiskerfið í Brasilíu ekki í stakk búið til að takast á við vandann. Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. 20. apríl 2016 23:41 Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri fréttir Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Sjá meira
Rúmlega hundrað læknar hafa hvatt til þess að Ólympíuleikarnir í Rio De Jenairo verði annað hvort færðir eða þeim frestað vegna útbreiðslu Zika-veirunnar. Greint er frá opnu bréfi þeirra til Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Segja þeir að nýjar uppgötvanir um veiruna setja leikana í uppnám og að það sé siðferðilega rangt að halda þá þar að svo stöddu. Biðja læknarnir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina að horfa aftur til leiðbeininga sem hún gaf út vegna útbreiðslu veirunnar sem hefur verið tengd við alvarlegan fósturskaða. Alþjóðaólympíunefndin gaf út fyrr í maí að hún sæi enga ástæðu til að fresta eða færa leikana vegna Zika-veirunnar. Útbreiðsla hennar hófst í Brasilíu fyrir um ári síðan en veiran hefur nú greinst í fjölda annarra landa. Einkenni veirunnar eru talin óveruleg en læknarnir segja í bréfi sínu að hún valdi vaxtaskerðingu hjá fóstri þeirra kvenna sem smitaðar eru af veirunni og hafa þúsundir barna í Brasilíu fæðst með svokallað dverghöfuð vegna þess. Zika-veiran hefur breiðst út með moskítóflugum og hafa yfirvöld í Brasilíu reynst að sporna gegn því en læknarnir segja þá aðgerð hafa mistekist og þá sé heilbrigðiskerfið í Brasilíu ekki í stakk búið til að takast á við vandann.
Zíka Tengdar fréttir Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. 20. apríl 2016 23:41 Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36 Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri fréttir Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Sjá meira
Zika-veiran: 2,2 milljarðar jarðarbúa búa á hættusvæðum Vísindamenn hafa kortlagt hvaða svæði heimsins stafar mest ógn af Zika-veirunni. 20. apríl 2016 23:41
Zika-veiran hættulegri en áður var talið Smitsjúkdómalæknir útskýrir Zika-faraldurinn. 14. apríl 2016 10:36
Vísindamenn staðfesta að Zika-veiran valdi fósturskaða Hingað til nú var ekki búið að sýna fram á tengsl á milli veirunnar og fósturskaða. 13. apríl 2016 22:41