Vanillubollakökur með hvítsúkkulaðikremi Eva Laufey Kjaran skrifar 27. maí 2016 14:30 visir.is/evalaufey Vanillubollakökur með himnesku kremi 250 g sykur 135 g smjör 2 egg 250 hveiti 1 1/2 tsk vanilla extract eða vanilludropar 1 tsk. lyftiduft 3 - 4 msk rjómi Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Þeytið saman sykur og smjör í tvær mínútur, bætið síðan eggjum saman við, fyrst öðru og svo hinu. Blandið hveiti og lyftidufti saman í annarri skál og sigtið blönduna 3 - 5 sinnum. Bætið hveitiblöndunni saman við smjörblönduna í smáum skömmtum ásamt rjóma og hrærið vanillu saman við í lokin. Skiptið deiginu í pappaform og bakið í 20 mín við 180°C. Látið kökurnar standa í 10 mín áður en kremið er sett á þær. Smjörkrem með hvítu súkkulaðikremi230 g smjör, við stofuhita500 g flórsykur2 tsk vanilluextract eða dropar2 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiFersk ber og annað skrautAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í tvær til þrjár mínútur. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið út í kremið. Bætið rjóma og vanillu saman við í lokin og þeytið kremið áfram í nokkrar mínútur eða þar til kremið verður silkimjúkt. Kælið kremið í smástund ef það er of lint. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið því ofan á kökurnar. Skreytið kökurnar að vild en þær eru sérlega fallegar með ferskum hindberjum. Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Vanillubollakökur með himnesku kremi 250 g sykur 135 g smjör 2 egg 250 hveiti 1 1/2 tsk vanilla extract eða vanilludropar 1 tsk. lyftiduft 3 - 4 msk rjómi Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Þeytið saman sykur og smjör í tvær mínútur, bætið síðan eggjum saman við, fyrst öðru og svo hinu. Blandið hveiti og lyftidufti saman í annarri skál og sigtið blönduna 3 - 5 sinnum. Bætið hveitiblöndunni saman við smjörblönduna í smáum skömmtum ásamt rjóma og hrærið vanillu saman við í lokin. Skiptið deiginu í pappaform og bakið í 20 mín við 180°C. Látið kökurnar standa í 10 mín áður en kremið er sett á þær. Smjörkrem með hvítu súkkulaðikremi230 g smjör, við stofuhita500 g flórsykur2 tsk vanilluextract eða dropar2 msk rjómi100 g hvítt súkkulaðiFersk ber og annað skrautAðferð:Þeytið saman smjör og flórsykur í tvær til þrjár mínútur. Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði og hellið út í kremið. Bætið rjóma og vanillu saman við í lokin og þeytið kremið áfram í nokkrar mínútur eða þar til kremið verður silkimjúkt. Kælið kremið í smástund ef það er of lint. Setjið kremið í sprautupoka og sprautið því ofan á kökurnar. Skreytið kökurnar að vild en þær eru sérlega fallegar með ferskum hindberjum.
Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira