Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Birgir Olgeirsson skrifar 26. maí 2016 18:30 Guðni Th. Jóhannesson, Davíð Oddsson, Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir taka þátt í kappræðum Stöðvar 2. Vísir Rúmlega 65 prósent þeirra sem tóku afstöðu ætla að kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson mælist með tæplega 20 prósenta fylgi. Hringt var í 1.080 manns þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 23. og 24. maí. Svarhlutfallið var 74,1% prósent. Spurt var: Ef forsetakosningar færu fram á morgun, hvern myndir þú kjósa? Alls tóku 67 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust rúmlega 65 prósent ætla að kjósa Guðna Th. Jóhannesson. Næstur honum er Davíð Oddsson með tæplega 20 prósent og þar á eftir Andri Snær Magnason með tæplega átta prósent. Halla Tómasdóttir kemur þar á eftir með 2,5 prósent. Þá mælist Sturla Jónsson með 1,7 prósent en aðrir mælast með minna, alls 2,7 prósent. Líkt og greint var frá á mánudag var öllum frambjóðendum sem mælast með 2,5 prósent eða meira boðið að taka þátt í kappræðum á Stöð 2 í kvöld sem hefjast á slaginu 19:08. Alls eru fjórir frambjóðendur sem fullnægja því skilyrði, þau Guðni Th., Davíð, Andri og Halla. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira
Rúmlega 65 prósent þeirra sem tóku afstöðu ætla að kjósa Guðna Th. Jóhannesson í embætti forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Davíð Oddsson mælist með tæplega 20 prósenta fylgi. Hringt var í 1.080 manns þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 23. og 24. maí. Svarhlutfallið var 74,1% prósent. Spurt var: Ef forsetakosningar færu fram á morgun, hvern myndir þú kjósa? Alls tóku 67 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust rúmlega 65 prósent ætla að kjósa Guðna Th. Jóhannesson. Næstur honum er Davíð Oddsson með tæplega 20 prósent og þar á eftir Andri Snær Magnason með tæplega átta prósent. Halla Tómasdóttir kemur þar á eftir með 2,5 prósent. Þá mælist Sturla Jónsson með 1,7 prósent en aðrir mælast með minna, alls 2,7 prósent. Líkt og greint var frá á mánudag var öllum frambjóðendum sem mælast með 2,5 prósent eða meira boðið að taka þátt í kappræðum á Stöð 2 í kvöld sem hefjast á slaginu 19:08. Alls eru fjórir frambjóðendur sem fullnægja því skilyrði, þau Guðni Th., Davíð, Andri og Halla.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Svört skýrsla komi ekki á óvart Innlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Fleiri fréttir Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Sjá meira