Það getur verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 23:00 Unglingalandslið karla í fimleikum. Mynd/Fimleikasamband Íslands Ármenningurinn Aron Freyr Axelsson er nú staddur í Bern í Sviss þar sem hann er að keppa á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum karla. Aron Freyr er einn af fimm meðlimum unglingalandsliðsins en hinir eru Atli Þórður Jónsson (Gerpla), Jónas Ingi Þórisson (Ármann), Martin Bjarni Guðmundsson (Gerpla) og Stefán Ingvarsson (Björk). Aron Freyr Axelsson hefur reyndar fengið langmestu athyglina af þessum fimm því hann hélt upp á sextán ára afmælið sitt út í Bern. Aron Freyr Axelsson varð í 80. sæti í fjölþrautinni en á undan honum af íslensku strákunum voru þeir Martin Bjarni Guðmundsson (64. sæti), Jónas Ingi Þórisson (76. sæti) og Atli Þórður Jónsson (78. sæti). Stefán Ingvarsson var varamaður. Jónas Ingi, Martin Bjarni, Atli Þórður og Aron Freyr stóðu sig alveg rosalega vel eins og segir í umfjöllum um þá á fésbókarsíðu fimleiksambandsins og þar segir að þeir allir hafi verið að sýna sitt besta. Fimleikavaktin er fésbókarsíða fimleikafólks á Íslandi og hún hefur verið dugleg að birta myndbönd af okkar fimleikafólki í keppni á erlendri grundu. Fimleikavaktin sagði líka frá þeirri sérmeðferð sem Aron Freyr Axelsson fékk út í Bern en það getur stundum verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti. Það var ekki aðeins sungið fyrir hann í keppnissalnum heldur fékk hann einnig afmælisköku þegar keppni dagsins var lokið. Allt var síðan tekið upp enda mjög skemmtilegar uppákomur sem gerðir afmælisdaginn einstaklega eftirminnilegan fyrir Aron. Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd frá Fimleikavaktinni frá afmælisdegi Arons og svo enn neðar eru myndbönd af æfingum hans sem Fimleiksambandið setti inn á sína fésbókarsíðu. Fimleikar Íþróttir Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Ármenningurinn Aron Freyr Axelsson er nú staddur í Bern í Sviss þar sem hann er að keppa á Evrópumóti unglinga í áhaldafimleikum karla. Aron Freyr er einn af fimm meðlimum unglingalandsliðsins en hinir eru Atli Þórður Jónsson (Gerpla), Jónas Ingi Þórisson (Ármann), Martin Bjarni Guðmundsson (Gerpla) og Stefán Ingvarsson (Björk). Aron Freyr Axelsson hefur reyndar fengið langmestu athyglina af þessum fimm því hann hélt upp á sextán ára afmælið sitt út í Bern. Aron Freyr Axelsson varð í 80. sæti í fjölþrautinni en á undan honum af íslensku strákunum voru þeir Martin Bjarni Guðmundsson (64. sæti), Jónas Ingi Þórisson (76. sæti) og Atli Þórður Jónsson (78. sæti). Stefán Ingvarsson var varamaður. Jónas Ingi, Martin Bjarni, Atli Þórður og Aron Freyr stóðu sig alveg rosalega vel eins og segir í umfjöllum um þá á fésbókarsíðu fimleiksambandsins og þar segir að þeir allir hafi verið að sýna sitt besta. Fimleikavaktin er fésbókarsíða fimleikafólks á Íslandi og hún hefur verið dugleg að birta myndbönd af okkar fimleikafólki í keppni á erlendri grundu. Fimleikavaktin sagði líka frá þeirri sérmeðferð sem Aron Freyr Axelsson fékk út í Bern en það getur stundum verið smá vandræðalegt að eiga afmæli á miðju stórmóti. Það var ekki aðeins sungið fyrir hann í keppnissalnum heldur fékk hann einnig afmælisköku þegar keppni dagsins var lokið. Allt var síðan tekið upp enda mjög skemmtilegar uppákomur sem gerðir afmælisdaginn einstaklega eftirminnilegan fyrir Aron. Hér fyrir neðan eru tvö myndbönd frá Fimleikavaktinni frá afmælisdegi Arons og svo enn neðar eru myndbönd af æfingum hans sem Fimleiksambandið setti inn á sína fésbókarsíðu.
Fimleikar Íþróttir Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira