Áfram ekkert áætlunarflug vegna veikinda sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. maí 2016 14:11 Vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra verður ekki þjónusta við annað en neyðarflug í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nótt. Fréttablaðið/Stefán Ekkert áætlunarflug verður um Keflavíkurflugvöll frá klukkan tvö í nótt til klukkan sjö í fyrramálið. Ástæðan er veikindi í röðum flugumferðarstjóra en vegna yfirvinnubanns fást ekki aðrir til afleysinga. Tveir flugumferðarstjórar áttu að vera á vaktinni í nótt en báðir hafa tilkynnt um veikindi. Alls voru sextán flugvélar áætlaðar til komu frá Norður-Ameríku og átta til brottfarar til Evrópu á tímabilinu sem um ræðir. Þá var ekkert áætlunarflug um flugvöllinn í nótt, sem raskaði flugáætlun í morgunsárið töluvert. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, segist eiga von á sambærilegum töfum á morgun. „Við munum gera þetta á svipaðan hátt og í morgun. Við tökum á móti vélum eins hratt og unnt er. Í morgun lentu vélarnar hér á mjög stuttum tíma, tuttugu vélar frá Norður-Ameríku. Svo erum við með auka mannskap í farþegaþjónustu og lögregla passar upp á að manna vel landamæraeftirlit. Það mynduðust miklar raðir í vegabréfaeftirlitinu í morgun og sömuleiðis í innritun,“ segir Guðni í samtali við fréttastofu. Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur staðið yfir frá 6. apríl. Félag íslenskra flugumferðarstjóra og Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Isavia standa nú í kjaraviðræðum og hefur þeim verið vísað til ríkissáttasemjara. Viðræður hafa staðið yfir frá því í nóvember en síðasti fundur var haldinn 20. maí síðastliðinn. Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til nýs fundar í viðræðunum. Kjaramál Verkfall 2016 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Ekkert áætlunarflug verður um Keflavíkurflugvöll frá klukkan tvö í nótt til klukkan sjö í fyrramálið. Ástæðan er veikindi í röðum flugumferðarstjóra en vegna yfirvinnubanns fást ekki aðrir til afleysinga. Tveir flugumferðarstjórar áttu að vera á vaktinni í nótt en báðir hafa tilkynnt um veikindi. Alls voru sextán flugvélar áætlaðar til komu frá Norður-Ameríku og átta til brottfarar til Evrópu á tímabilinu sem um ræðir. Þá var ekkert áætlunarflug um flugvöllinn í nótt, sem raskaði flugáætlun í morgunsárið töluvert. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia, segist eiga von á sambærilegum töfum á morgun. „Við munum gera þetta á svipaðan hátt og í morgun. Við tökum á móti vélum eins hratt og unnt er. Í morgun lentu vélarnar hér á mjög stuttum tíma, tuttugu vélar frá Norður-Ameríku. Svo erum við með auka mannskap í farþegaþjónustu og lögregla passar upp á að manna vel landamæraeftirlit. Það mynduðust miklar raðir í vegabréfaeftirlitinu í morgun og sömuleiðis í innritun,“ segir Guðni í samtali við fréttastofu. Yfirvinnubann flugumferðarstjóra hefur staðið yfir frá 6. apríl. Félag íslenskra flugumferðarstjóra og Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Isavia standa nú í kjaraviðræðum og hefur þeim verið vísað til ríkissáttasemjara. Viðræður hafa staðið yfir frá því í nóvember en síðasti fundur var haldinn 20. maí síðastliðinn. Ríkissáttasemjari hefur ekki boðað til nýs fundar í viðræðunum.
Kjaramál Verkfall 2016 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira