Landsréttur á laggirnar í ársbyrjun 2018 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2016 12:22 Ólöf Nordal innanríkisráðherra mælti fyrir frumvarpinu. vísir/Vilhelm Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. Eru það annars vegar lög um dómstóla og hins vegar breyting á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála. Með breytingunum verður til nýr áfrýjunardómstóll, Landsréttur, og hefur hann aðsetur í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að lögin taki gildi 1. janúar 2018 að því er segir á vef Innanríkisráðuneytisins. Lagabreytingarnar þýða að dómstigin í landinu verði þrjú, þ.e. héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstiréttur og um leið eru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Sameiginleg stjórnsýsla allra þriggja dómstiga er færð undir nýja stofnun á vegum dómstólanna og stjórnsýsla dómstólanna þar með efld og sjálfstæði þeirra styrkt. „Breytingarnar snerta allt samfélagið en þó fyrst og fremst þá sem leita þurfa eftir úrlausn dómstóla eða þurfa að þola úrlausn dómstóla bæði í einkamálum og sakamálum. Þá hafa þær mikla þýðingu fyrir þá sem starfa í dómskerfinu, jafnt dómara sem aðra starfsmenn dómstóla, lögmenn og ákæruvald en einnig aðrar stofnanir réttarvörslukerfisins. Stofnun Landsréttar felur í sér mikla réttarbót en með honum er tryggð milliliðalaus sönnunarfærsla á tveimur dómsstigum,“ segir á vef ráðuneytisins. Alþingi Tengdar fréttir Ég er bara að fylgja minni sannfæringu Jón Steinar Gunnlaugsson segir öllum ljóst að málaálagið á Hæstarétti sé of mikið. Enginn komist yfir að dæma 300 mál á ári án þess að það bitni á niðurstöðu dómanna. 15. janúar 2016 07:00 Ólöf Nordal leggur til stofnun millidómstigs Heildarkostnaðaráhrif millidómstigs eru metin á 596 milljónir króna. 8. mars 2016 16:43 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Lagafrumvörp um stofnun millidómstigs voru samþykkt á Alþingi nú í morgun. Eru það annars vegar lög um dómstóla og hins vegar breyting á lögum um meðferð einkamála og lögum um meðferð sakamála. Með breytingunum verður til nýr áfrýjunardómstóll, Landsréttur, og hefur hann aðsetur í Reykjavík. Gert er ráð fyrir að lögin taki gildi 1. janúar 2018 að því er segir á vef Innanríkisráðuneytisins. Lagabreytingarnar þýða að dómstigin í landinu verði þrjú, þ.e. héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstiréttur og um leið eru gerðar verulegar breytingar á stjórnsýslu dómstólanna. Sameiginleg stjórnsýsla allra þriggja dómstiga er færð undir nýja stofnun á vegum dómstólanna og stjórnsýsla dómstólanna þar með efld og sjálfstæði þeirra styrkt. „Breytingarnar snerta allt samfélagið en þó fyrst og fremst þá sem leita þurfa eftir úrlausn dómstóla eða þurfa að þola úrlausn dómstóla bæði í einkamálum og sakamálum. Þá hafa þær mikla þýðingu fyrir þá sem starfa í dómskerfinu, jafnt dómara sem aðra starfsmenn dómstóla, lögmenn og ákæruvald en einnig aðrar stofnanir réttarvörslukerfisins. Stofnun Landsréttar felur í sér mikla réttarbót en með honum er tryggð milliliðalaus sönnunarfærsla á tveimur dómsstigum,“ segir á vef ráðuneytisins.
Alþingi Tengdar fréttir Ég er bara að fylgja minni sannfæringu Jón Steinar Gunnlaugsson segir öllum ljóst að málaálagið á Hæstarétti sé of mikið. Enginn komist yfir að dæma 300 mál á ári án þess að það bitni á niðurstöðu dómanna. 15. janúar 2016 07:00 Ólöf Nordal leggur til stofnun millidómstigs Heildarkostnaðaráhrif millidómstigs eru metin á 596 milljónir króna. 8. mars 2016 16:43 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Ég er bara að fylgja minni sannfæringu Jón Steinar Gunnlaugsson segir öllum ljóst að málaálagið á Hæstarétti sé of mikið. Enginn komist yfir að dæma 300 mál á ári án þess að það bitni á niðurstöðu dómanna. 15. janúar 2016 07:00
Ólöf Nordal leggur til stofnun millidómstigs Heildarkostnaðaráhrif millidómstigs eru metin á 596 milljónir króna. 8. mars 2016 16:43