Game of Thrones: Framleiðendurnir biðjast afsökunar Samúel Karl Ólason skrifar 25. maí 2016 22:24 David Benioff og DB Weiss. Vísir/Getty Enn og aftur. Ef þú, lesandi kær, ert ekki búinn að horfa á síðasta þátt af Game of Thrones, sem sýndur var á sunnudaginn og mánudaginn, máttu ekki lesa lengra. NEI! Þeir sem þegar eru búnir að horfa mega fletta neðar. Framleiðendur Game of Thrones, DB Weiss og David Benioff, báðust í gær afsökunar á dauða Hodor í síðasta þætti. Þeir voru ekki að biðjast beint afsökunar á því að Hodor hefði dáið, þó það hafi verið mjög sorglegt. Þeir hafa drepið mjög marga karaktera í gegnum tíðina. Þess í stað báðust þeir afsökunar á því gríni sem er nánast öruggt að fólk á eftir að finna fyrir í framhaldi af dauðanum.Það er að fólk á eftir að fara að heyra „Hodor“ mjög oft, þegar einhver er að biðja um að hurð verði haldið opinni. Ef til vill verður þetta vandamál meira áberandi meðal enskumælandi þjóða, en það er alls ekki ólíklegt að þetta eigi eftir að stinga upp kollinum hér á landi og víðar. Þeir félagar báðust afsökunar í þættinum hjá Jimmy Kimmel, þar sem sýnt var fram á hve óþolandi þetta grín á eftir að verða. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Enn og aftur. Ef þú, lesandi kær, ert ekki búinn að horfa á síðasta þátt af Game of Thrones, sem sýndur var á sunnudaginn og mánudaginn, máttu ekki lesa lengra. NEI! Þeir sem þegar eru búnir að horfa mega fletta neðar. Framleiðendur Game of Thrones, DB Weiss og David Benioff, báðust í gær afsökunar á dauða Hodor í síðasta þætti. Þeir voru ekki að biðjast beint afsökunar á því að Hodor hefði dáið, þó það hafi verið mjög sorglegt. Þeir hafa drepið mjög marga karaktera í gegnum tíðina. Þess í stað báðust þeir afsökunar á því gríni sem er nánast öruggt að fólk á eftir að finna fyrir í framhaldi af dauðanum.Það er að fólk á eftir að fara að heyra „Hodor“ mjög oft, þegar einhver er að biðja um að hurð verði haldið opinni. Ef til vill verður þetta vandamál meira áberandi meðal enskumælandi þjóða, en það er alls ekki ólíklegt að þetta eigi eftir að stinga upp kollinum hér á landi og víðar. Þeir félagar báðust afsökunar í þættinum hjá Jimmy Kimmel, þar sem sýnt var fram á hve óþolandi þetta grín á eftir að verða.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein