Guðni glaður í góðum meðbyr Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2016 11:09 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Ernir „Mér finnst gaman að finna meðbyr en það er enn þá löng ferð fram undan og maður heldur sínu striki og ég kynni áfram mig og mín sjónarmið og svo sjáum við hvað setur,“ segir sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson um niðurstöðu nýrrar könnunar MMR þar sem hann mælist með 65,6 prósenta fylgi. Guðni er langhæstur þeirra sem hafa lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands en næstur á eftir honum er ritstjóri Morgunblaðsins, Davíð Oddsson, sem mælist með 18 prósenta fylgi. Andri Snær Magnason er með ellefu prósenta fylgi og Halla Tómasdóttir 2,2 prósenta fylgi. Aðrir frambjóðendur mælast með samanlagt 3 prósent. Guðni er á reisu um Suðurnes þar sem hann ræðir við kjósendur en hann segir það vera það skemmtilegasta við framboð sitt, að hitta og spjalla við fólk. „Að heyra í öllum sem hafa áhuga á þessu embætti og hvernig því skuli gegnt. Ég vona að við höldum áfram að hafa þennan byr í seglin,“ segir Guðni. Segja má að umræðan í kringum kosningabaráttuna hafi þyngst töluvert undanfarnar tvær vikur og kapp að færast í frambjóðendur en Guðni segist ekki eyða of mikilli orku í að hugsa um það. „Ég einblíni á það sem ég hef fram að færa og hvar sem ég fer þá finn ég að fólk kann helst að meta þau forsetaefni sem einbeita sér að því að kynna sína sýn á embættið og því ætla ég að halda áfram.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Innlent Fleiri fréttir Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir minni samningsvilja hjá ríkinu en Kennarasambandinu Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sjá meira
„Mér finnst gaman að finna meðbyr en það er enn þá löng ferð fram undan og maður heldur sínu striki og ég kynni áfram mig og mín sjónarmið og svo sjáum við hvað setur,“ segir sagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson um niðurstöðu nýrrar könnunar MMR þar sem hann mælist með 65,6 prósenta fylgi. Guðni er langhæstur þeirra sem hafa lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands en næstur á eftir honum er ritstjóri Morgunblaðsins, Davíð Oddsson, sem mælist með 18 prósenta fylgi. Andri Snær Magnason er með ellefu prósenta fylgi og Halla Tómasdóttir 2,2 prósenta fylgi. Aðrir frambjóðendur mælast með samanlagt 3 prósent. Guðni er á reisu um Suðurnes þar sem hann ræðir við kjósendur en hann segir það vera það skemmtilegasta við framboð sitt, að hitta og spjalla við fólk. „Að heyra í öllum sem hafa áhuga á þessu embætti og hvernig því skuli gegnt. Ég vona að við höldum áfram að hafa þennan byr í seglin,“ segir Guðni. Segja má að umræðan í kringum kosningabaráttuna hafi þyngst töluvert undanfarnar tvær vikur og kapp að færast í frambjóðendur en Guðni segist ekki eyða of mikilli orku í að hugsa um það. „Ég einblíni á það sem ég hef fram að færa og hvar sem ég fer þá finn ég að fólk kann helst að meta þau forsetaefni sem einbeita sér að því að kynna sína sýn á embættið og því ætla ég að halda áfram.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Innlent Fleiri fréttir Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir minni samningsvilja hjá ríkinu en Kennarasambandinu Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sjá meira