Ungliðahreyfing Viðreisnar stofnuð og ný stjórn kjörin Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. maí 2016 14:58 Formaður Ungliðahreyfingar Viðreisnar ávarpaði þá sem komu á stofnfundinn. Myndin vinstra megin er tekin á öðrum fundi Ungliðahreyfingarinnar um stöðu ungs fólks fyrr á árinu. Vísir/Aðsend Ungliðahreyfing Viðreisnar var formlega stofnuð á föstudaginn var. Flokkurinn sjálfur verður formlega stofnaður á stofnfundi í dag klukkan fimm. Bæði Viðreisn og ungliðaflokkur stjórnmálaaflsins hafa verið í mótun undanfarin ár og á stofnfundi ungliðahreyfingarinnar tóku til máls ungliðar sem hafa komið að mótun flokksins. Þá var ný stjórn kjörin. Bjarni Halldór Janusson var kjörinn formaður stjórnar Ungliðahreyfingar Viðreisnar. Hann tók til máls og fjallaði um áhrif ungs fólks á stefnu Viðreisnar. „Það sem heillaði mig mest við Viðreisn er að við unga fólkið fáum að sitja til jafns við eldri kynslóðir og höfum, ef eitthvað haft mest áhrif á mótun aflsins,“ sagði Bjarni í ræðu sinni. Í aðalstjórn sitja, auk Bjarna, Katrín Sigríður Steingrímsdóttir, Marta Kristjana Stefánsdóttir, Sigurjón Arnórsson og Júlíus Þór Halldórsson. „Þessi stjórn situr þar til ný verður kjörin í haust. Meginverkefni hennar núna verður að efla hreyfinguna, vekja athygli á málefnum ungs fólks og stækka við hópinn,“ segir í tilkynningu frá hreyfingunni. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. 24. maí 2016 06:54 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Ungliðahreyfing Viðreisnar var formlega stofnuð á föstudaginn var. Flokkurinn sjálfur verður formlega stofnaður á stofnfundi í dag klukkan fimm. Bæði Viðreisn og ungliðaflokkur stjórnmálaaflsins hafa verið í mótun undanfarin ár og á stofnfundi ungliðahreyfingarinnar tóku til máls ungliðar sem hafa komið að mótun flokksins. Þá var ný stjórn kjörin. Bjarni Halldór Janusson var kjörinn formaður stjórnar Ungliðahreyfingar Viðreisnar. Hann tók til máls og fjallaði um áhrif ungs fólks á stefnu Viðreisnar. „Það sem heillaði mig mest við Viðreisn er að við unga fólkið fáum að sitja til jafns við eldri kynslóðir og höfum, ef eitthvað haft mest áhrif á mótun aflsins,“ sagði Bjarni í ræðu sinni. Í aðalstjórn sitja, auk Bjarna, Katrín Sigríður Steingrímsdóttir, Marta Kristjana Stefánsdóttir, Sigurjón Arnórsson og Júlíus Þór Halldórsson. „Þessi stjórn situr þar til ný verður kjörin í haust. Meginverkefni hennar núna verður að efla hreyfinguna, vekja athygli á málefnum ungs fólks og stækka við hópinn,“ segir í tilkynningu frá hreyfingunni.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. 24. maí 2016 06:54 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Stofnfundur Viðreisnar í dag Til stendur að kjósa í stjórn flokksins og samþykkja stefnuyfirlýsingu. 24. maí 2016 06:54