Nýtt lag frá Ólafi F: „Fortíð mín innan um skuggaverur stjórnmálanna í Ráðhúsinu, langt að baki“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2016 12:56 Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, hefur sent frá sér nýtt lag. Það ber titilinn Gott og göfugt hjarta.Ólafur samdi lagið sjálfur sem og ljóðið en Guðlaug Dröf Ólafsdóttir syngur með honum. Útsetning, hljóðfæraleikur og hljóðritun var í höndum Vilhjálms Guðjónssonar og kvikmyndataka og klipping í umsjón Friðriks Grétarssonar.„Tilurð lagsins er sú, að ég settist við tölvuskjáinn snemma dags á útmánuðum og varð hugsað til þess, hve glaður yngsti sonur minn var oft í æsku og minntist þess, þegar hann sagði: „Pabbi, ég er með svo glatt hjarta.“ Nær samstundis kom laglínan, sem breyttist úr „Ég er með glatt hjarta“ í „Gott og göfugt hjarta“ til að stuðla mætti og höfuðstafa það sem á eftir kæmi,“ segir Ólafur„Endanleg gerð lags og ljóðs var komin 9. apríl sl. en lagið hefur dýpkað og orðið íburðarmeira frá þeim tíma fyrir tilstuðlan tónmeistara míns og útsetjara Vilhjálms Guðjónssonar, sem leikur á öll hljóðfæri í laginu. Söngkennari minn og söngkonan Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir sá til þess, að söngur minn við lagið er býsna góður og hún hjálpar til í söngnum, bæði með röddun og samsöng, og gerir það geysivel, enda mikið lærð og frábær söngkona,“ bætir borgarstjórinn fyrrverandi við„Það var hugmynd Friðriks kvikmyndatökumanns að taka myndband með mér fyrir framan Ráðhúsið, því að honum fannst kjörið að láta texta lagsins þar sem segir „Gakktu veginn góða“ fylgja mynd af mér að ganga einmitt veginn út í birtuna frá Ráðhúsinu með allt sitt undirmál og óheilindi, eins og ég gerði líka á miðjum síðasta borgarstjórnarfundi mínum, 1. júní 2010, þegar ég gekk út í sólina og vorið og yfirgaf þá hraklegu samkundu sem borgarstjórn Reykjavíkur er orðin. Eins og myndbandið og mín fallegu lög og ljóð bera með sér er fortíð mín innan um skuggaverur stjórnmálanna í Ráðhúsinu, langt að baki!Já, ég geng fram veginn, mót birtu lífsins og stend „beinn í stafni, stælt uns birta dvín.”Ljóðið í heild fylgir hér að neðan:Gott og göfugt hjarta og gæfan við þér skín.Framtíð færðu bjartafriður berst til þín.Láttu af þér leiða ljúfan sannleikann.Engan átt að meiða ekki nokkurn mann.Gakktu veginn góðagæsku inn um dyr.Söngur hátt mun hljóðahátt sem aldrei fyrr.Í Kristíkærleiks nafni kemur ljós til þín.Stattu beinn í stafnistælt uns birta dvín. Tónlist Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56 Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. 3. október 2015 09:35 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, hefur sent frá sér nýtt lag. Það ber titilinn Gott og göfugt hjarta.Ólafur samdi lagið sjálfur sem og ljóðið en Guðlaug Dröf Ólafsdóttir syngur með honum. Útsetning, hljóðfæraleikur og hljóðritun var í höndum Vilhjálms Guðjónssonar og kvikmyndataka og klipping í umsjón Friðriks Grétarssonar.„Tilurð lagsins er sú, að ég settist við tölvuskjáinn snemma dags á útmánuðum og varð hugsað til þess, hve glaður yngsti sonur minn var oft í æsku og minntist þess, þegar hann sagði: „Pabbi, ég er með svo glatt hjarta.“ Nær samstundis kom laglínan, sem breyttist úr „Ég er með glatt hjarta“ í „Gott og göfugt hjarta“ til að stuðla mætti og höfuðstafa það sem á eftir kæmi,“ segir Ólafur„Endanleg gerð lags og ljóðs var komin 9. apríl sl. en lagið hefur dýpkað og orðið íburðarmeira frá þeim tíma fyrir tilstuðlan tónmeistara míns og útsetjara Vilhjálms Guðjónssonar, sem leikur á öll hljóðfæri í laginu. Söngkennari minn og söngkonan Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir sá til þess, að söngur minn við lagið er býsna góður og hún hjálpar til í söngnum, bæði með röddun og samsöng, og gerir það geysivel, enda mikið lærð og frábær söngkona,“ bætir borgarstjórinn fyrrverandi við„Það var hugmynd Friðriks kvikmyndatökumanns að taka myndband með mér fyrir framan Ráðhúsið, því að honum fannst kjörið að láta texta lagsins þar sem segir „Gakktu veginn góða“ fylgja mynd af mér að ganga einmitt veginn út í birtuna frá Ráðhúsinu með allt sitt undirmál og óheilindi, eins og ég gerði líka á miðjum síðasta borgarstjórnarfundi mínum, 1. júní 2010, þegar ég gekk út í sólina og vorið og yfirgaf þá hraklegu samkundu sem borgarstjórn Reykjavíkur er orðin. Eins og myndbandið og mín fallegu lög og ljóð bera með sér er fortíð mín innan um skuggaverur stjórnmálanna í Ráðhúsinu, langt að baki!Já, ég geng fram veginn, mót birtu lífsins og stend „beinn í stafni, stælt uns birta dvín.”Ljóðið í heild fylgir hér að neðan:Gott og göfugt hjarta og gæfan við þér skín.Framtíð færðu bjartafriður berst til þín.Láttu af þér leiða ljúfan sannleikann.Engan átt að meiða ekki nokkurn mann.Gakktu veginn góðagæsku inn um dyr.Söngur hátt mun hljóðahátt sem aldrei fyrr.Í Kristíkærleiks nafni kemur ljós til þín.Stattu beinn í stafnistælt uns birta dvín.
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00 Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56 Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. 3. október 2015 09:35 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Sjá meira
Ólafur F. hefur aldrei verið hamingjusamari Læknirinn og fyrrverandi borgarstjórinn Ólafur Friðrik Magnússon hefur á undanförnum vikum sent frá sér tvö ný lög, sem hann bæði semur og syngur. 15. október 2015 08:00
Fyrrverandi borgarstjóri sendir frá sér lagið „Máttur gæskunnar“ Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er afkastamikill þessa dagana þegar kemur að tónsmíðum. 13. október 2015 12:56
Nýtt lag frá Ólafi F. Magnússyni Ólafur syngur lagið sjálfur en Gunnar Þórðarson og Vilhjálmur Guðjónsson sjá um gítarleik. 3. október 2015 09:35