Hákon Daði: Þetta var leiðindamál Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2016 20:00 Hákon Daði Styrmisson, hornarmaður Hauka, reyndist himnasending fyrir Hauka á tímabilinu, en hann gekk í raðir Hauka frá ÍBV fyrr á tímabilinu. Hákon var lagður í einelti í Eyjum og fór frá félaginu, en hann stendur uppi sem Íslandsmeistari og einn besti maður úrslitakeppninnar. „Ég breyti aðeins um rútínuna mína og kem lífinu mínu aftur á hreint. Ég skipulegg mig aðeins betur og það er að skila þessum árangri núna," sagði Hákon Daði í samtali við Guðjón Guðmundsson eftir sigurinn í gær. „Þetta var að sjálfsögðu erfitt. Þetta var leiðindismál og allt það, en það er bara að halda áfram," en hverju þakkar Hákon þennan magnaða árangur undanfarnar vikur? „Ég þakka stuðningnum frá fjölskyldunni, kærustunni minni og öllum þeim í Vestmannaeyjum og í Hafnarfirði. Þetta er æðislegt," sagði hornamaðurinn magnaði, en fleiri fréttir af málinu má lesa hér neðar. Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan, en ítarlegt viðtal verður við Hákon Daða í Fréttablaðinu á morgun. Olís-deild karla Tengdar fréttir Kári beindi "byssu“ að sínum gamla samherja og fékk rautt Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 33-34 sigur í öðrum leik liðanna í Eyjum í kvöld. 25. apríl 2016 23:08 Arnar Pétursson í tímabundið leyfi frá þjálfun ÍBV | Grunur um einelti Handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem kemur fram að þjálfari meistaraflokksliðs ÍBV, Arnar Pétursson, hafi tekið sér tímabundið leyfi frá þjálfun í samráði við við forsvarsmenn ÍBV. 15. janúar 2016 21:30 Lögreglustjórinn segir almenning ekkert varða um eineltismál í Vestmannaeyjum Páley Borgþórsdóttir fordæmir forsvarsmenn ÍBV fyrir að hafa greint frá meintu eineltismáli og telur af og frá að málið eigi erindi í fjölmiðla. 11. febrúar 2016 14:55 Hákon Daði: Meira og minna allt inni hjá mér Hákon Daði Styrmisson var mikill happafengur fyrir Hauka. Hann kom óvænt til félagsins frá ÍBV í janúar og fór á kostum í undanúrslitaeinvíginu gegn sínu gamla liði. Hann toppaði það svo með tíu mörkum í kvöld eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í síðasta leik. 19. maí 2016 22:40 Hákon aðeins einu marki frá því að jafna markametið í úrslitakeppni Hákon Daði Styrmisson, vinstri hornamaður Hauka, skoraði flest mörk allra í úrslitakeppni Olís-deildar karla sem lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu. 20. maí 2016 12:30 Hákon Daði: Erfiðustu leikir sem ég hef spilað Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var ÍBV-liðinu erfiður í undanúrslitaeinvígi Hauka og ÍBV en Haukarnir komust í úrslit í dag með sigri í fjórða leiknum úti í Eyjum. 1. maí 2016 17:55 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Hákon Daði Styrmisson, hornarmaður Hauka, reyndist himnasending fyrir Hauka á tímabilinu, en hann gekk í raðir Hauka frá ÍBV fyrr á tímabilinu. Hákon var lagður í einelti í Eyjum og fór frá félaginu, en hann stendur uppi sem Íslandsmeistari og einn besti maður úrslitakeppninnar. „Ég breyti aðeins um rútínuna mína og kem lífinu mínu aftur á hreint. Ég skipulegg mig aðeins betur og það er að skila þessum árangri núna," sagði Hákon Daði í samtali við Guðjón Guðmundsson eftir sigurinn í gær. „Þetta var að sjálfsögðu erfitt. Þetta var leiðindismál og allt það, en það er bara að halda áfram," en hverju þakkar Hákon þennan magnaða árangur undanfarnar vikur? „Ég þakka stuðningnum frá fjölskyldunni, kærustunni minni og öllum þeim í Vestmannaeyjum og í Hafnarfirði. Þetta er æðislegt," sagði hornamaðurinn magnaði, en fleiri fréttir af málinu má lesa hér neðar. Allt innslagið má sjá í heild sinni hér að ofan, en ítarlegt viðtal verður við Hákon Daða í Fréttablaðinu á morgun.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Kári beindi "byssu“ að sínum gamla samherja og fékk rautt Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 33-34 sigur í öðrum leik liðanna í Eyjum í kvöld. 25. apríl 2016 23:08 Arnar Pétursson í tímabundið leyfi frá þjálfun ÍBV | Grunur um einelti Handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem kemur fram að þjálfari meistaraflokksliðs ÍBV, Arnar Pétursson, hafi tekið sér tímabundið leyfi frá þjálfun í samráði við við forsvarsmenn ÍBV. 15. janúar 2016 21:30 Lögreglustjórinn segir almenning ekkert varða um eineltismál í Vestmannaeyjum Páley Borgþórsdóttir fordæmir forsvarsmenn ÍBV fyrir að hafa greint frá meintu eineltismáli og telur af og frá að málið eigi erindi í fjölmiðla. 11. febrúar 2016 14:55 Hákon Daði: Meira og minna allt inni hjá mér Hákon Daði Styrmisson var mikill happafengur fyrir Hauka. Hann kom óvænt til félagsins frá ÍBV í janúar og fór á kostum í undanúrslitaeinvíginu gegn sínu gamla liði. Hann toppaði það svo með tíu mörkum í kvöld eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í síðasta leik. 19. maí 2016 22:40 Hákon aðeins einu marki frá því að jafna markametið í úrslitakeppni Hákon Daði Styrmisson, vinstri hornamaður Hauka, skoraði flest mörk allra í úrslitakeppni Olís-deildar karla sem lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu. 20. maí 2016 12:30 Hákon Daði: Erfiðustu leikir sem ég hef spilað Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var ÍBV-liðinu erfiður í undanúrslitaeinvígi Hauka og ÍBV en Haukarnir komust í úrslit í dag með sigri í fjórða leiknum úti í Eyjum. 1. maí 2016 17:55 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00 Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Sjá meira
Kári beindi "byssu“ að sínum gamla samherja og fékk rautt Haukar eru komnir í 2-0 í einvíginu við ÍBV í undanúrslitum Olís-deildar karla eftir 33-34 sigur í öðrum leik liðanna í Eyjum í kvöld. 25. apríl 2016 23:08
Arnar Pétursson í tímabundið leyfi frá þjálfun ÍBV | Grunur um einelti Handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem kemur fram að þjálfari meistaraflokksliðs ÍBV, Arnar Pétursson, hafi tekið sér tímabundið leyfi frá þjálfun í samráði við við forsvarsmenn ÍBV. 15. janúar 2016 21:30
Lögreglustjórinn segir almenning ekkert varða um eineltismál í Vestmannaeyjum Páley Borgþórsdóttir fordæmir forsvarsmenn ÍBV fyrir að hafa greint frá meintu eineltismáli og telur af og frá að málið eigi erindi í fjölmiðla. 11. febrúar 2016 14:55
Hákon Daði: Meira og minna allt inni hjá mér Hákon Daði Styrmisson var mikill happafengur fyrir Hauka. Hann kom óvænt til félagsins frá ÍBV í janúar og fór á kostum í undanúrslitaeinvíginu gegn sínu gamla liði. Hann toppaði það svo með tíu mörkum í kvöld eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í síðasta leik. 19. maí 2016 22:40
Hákon aðeins einu marki frá því að jafna markametið í úrslitakeppni Hákon Daði Styrmisson, vinstri hornamaður Hauka, skoraði flest mörk allra í úrslitakeppni Olís-deildar karla sem lauk í gær þegar Haukar tryggðu sér sinn ellefta Íslandsmeistaratitil með 34-31 sigri á Aftureldingu. 20. maí 2016 12:30
Hákon Daði: Erfiðustu leikir sem ég hef spilað Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson var ÍBV-liðinu erfiður í undanúrslitaeinvígi Hauka og ÍBV en Haukarnir komust í úrslit í dag með sigri í fjórða leiknum úti í Eyjum. 1. maí 2016 17:55
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 34-31 | Haukar Íslandsmeistarar í ellefta sinn Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í Olís deild karla annað árið í röð með 34-31 sigri á Aftureldingu í oddaleik á heimavelli. 19. maí 2016 23:00