Stuttmynd Uglu Hauks verðlaunuð Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. maí 2016 14:47 Ugla Hauks er bæði ljósmyndari og nú útskrifaður leikstjóri. Vísir Ugla Hauksdóttir leikstjóri hlaut hin virtu Student Select Awards og IFP Audience Awards við útskriftarhátíð sína við Columbia University í New York á miðvikudag. Þar með lauk hún meistaranámi í faginu en Ugla hefur áður getið af sér gott orð sem handritshöfundur stuttmyndarinnar Milk and Blood sem sýnd var á Slamdance kvikmyndahátíðinni árið 2014.Johanna Day fer með aðalhlutverkið í stuttmyndinni How far she went.VísirEfnilegur leikstjóriNýju myndina How Far She Went vann hún með handritshöfundinum og kvikmyndaframleiðandanum Chloe Lenihan. Myndin er 13 mínútur að lengd og er gerð eftir smásögu Flannery O‘Connor um tregafullt samband ömmu og barnabarns hennar. Þrátt fyrir ungan aldur á Ugla fjölda stuttmynda að baki en þar má helst nefna myndina Salt frá 2014 sem tilnefnd var til ferna verðlauna á kvikmyndahátíðum á Íslandi og í Bandaríkjunum. Árið 2014 hlaut hún David Jones minningarstyrkinn þar sem hún þótti efnilegasti leikstjóri skólans. Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Ugla og framleiðandinn tala um gerð nýju myndarinnar. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ástarsaga, íslensk stuttmynd, gerir það gott Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi. 24. júní 2013 09:00 Íslensk stuttmynd á virta bandaríska kvikmyndahátíð Ugla Hauksdóttir framleiddi og skrifaði handritið að stuttmyndinni Milk and Blood sem komst fyrir skömmu inn á hina virtu bandarísku kvikmyndahátíð Slamdance. Ugla vonast til að kynnast fleira fólki í bransanum. 9. janúar 2014 08:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Ugla Hauksdóttir leikstjóri hlaut hin virtu Student Select Awards og IFP Audience Awards við útskriftarhátíð sína við Columbia University í New York á miðvikudag. Þar með lauk hún meistaranámi í faginu en Ugla hefur áður getið af sér gott orð sem handritshöfundur stuttmyndarinnar Milk and Blood sem sýnd var á Slamdance kvikmyndahátíðinni árið 2014.Johanna Day fer með aðalhlutverkið í stuttmyndinni How far she went.VísirEfnilegur leikstjóriNýju myndina How Far She Went vann hún með handritshöfundinum og kvikmyndaframleiðandanum Chloe Lenihan. Myndin er 13 mínútur að lengd og er gerð eftir smásögu Flannery O‘Connor um tregafullt samband ömmu og barnabarns hennar. Þrátt fyrir ungan aldur á Ugla fjölda stuttmynda að baki en þar má helst nefna myndina Salt frá 2014 sem tilnefnd var til ferna verðlauna á kvikmyndahátíðum á Íslandi og í Bandaríkjunum. Árið 2014 hlaut hún David Jones minningarstyrkinn þar sem hún þótti efnilegasti leikstjóri skólans. Hér fyrir neðan má sjá myndband þar sem Ugla og framleiðandinn tala um gerð nýju myndarinnar.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ástarsaga, íslensk stuttmynd, gerir það gott Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi. 24. júní 2013 09:00 Íslensk stuttmynd á virta bandaríska kvikmyndahátíð Ugla Hauksdóttir framleiddi og skrifaði handritið að stuttmyndinni Milk and Blood sem komst fyrir skömmu inn á hina virtu bandarísku kvikmyndahátíð Slamdance. Ugla vonast til að kynnast fleira fólki í bransanum. 9. janúar 2014 08:00 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Ástarsaga, íslensk stuttmynd, gerir það gott Ása Hjörleifsdóttir útskrifaðist úr kvikmyndagerðardeild Columbia-háskóla í New York á síðasta ári. Lokaverkefni hennar úr skólanum, stuttmyndin Ástarsaga, hefur hvarvetna hlotið góðar viðtökur en myndin var tekin upp bæði í New York og Íslandi. 24. júní 2013 09:00
Íslensk stuttmynd á virta bandaríska kvikmyndahátíð Ugla Hauksdóttir framleiddi og skrifaði handritið að stuttmyndinni Milk and Blood sem komst fyrir skömmu inn á hina virtu bandarísku kvikmyndahátíð Slamdance. Ugla vonast til að kynnast fleira fólki í bransanum. 9. janúar 2014 08:00