Renault Group verðlaunar BL Finnur Thorlacius skrifar 9. júní 2016 14:47 Max Missana, framkvæmdastjóri alþjóðlegs dreifinets Renault Group, Erna Gísladóttir, forstjóri BL ehf., og Thierry Koskas, aðstoðarforstjóri alþjóðasölu og markaðsmála Renault. Á alþjóðlegri ráðstefnu Renault, sem haldin var í París í maí með fulltrúum níutíu innflytjenda Renault frá 85 löndum víðs vegar að úr heiminum, var fjallað um alþjóðlega bílamarkaðinn og horfurnar framundan á næstu misserum ásamt helstu nýjungum sem framundan eru hjá Renault. Í lok ráðstefnunnar verðlaunaði Renault þá innflytjendur sem náðu bestum söluárangri á árinu 2015 og var BL þar á meðal. Markaðshlutdeild Renault Group á Íslandi, þ.e. Renault og Dacia, nam 7,6 prósentum á síðasta ári þegar 1.163 bílar voru seldir, 58% fleiri en 2014. Þessi jákvæða þróun hefur haldið áfram það sem af er þessu ári og er markaðshlutdeildin nú komin í rúmlega 8%. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Á alþjóðlegri ráðstefnu Renault, sem haldin var í París í maí með fulltrúum níutíu innflytjenda Renault frá 85 löndum víðs vegar að úr heiminum, var fjallað um alþjóðlega bílamarkaðinn og horfurnar framundan á næstu misserum ásamt helstu nýjungum sem framundan eru hjá Renault. Í lok ráðstefnunnar verðlaunaði Renault þá innflytjendur sem náðu bestum söluárangri á árinu 2015 og var BL þar á meðal. Markaðshlutdeild Renault Group á Íslandi, þ.e. Renault og Dacia, nam 7,6 prósentum á síðasta ári þegar 1.163 bílar voru seldir, 58% fleiri en 2014. Þessi jákvæða þróun hefur haldið áfram það sem af er þessu ári og er markaðshlutdeildin nú komin í rúmlega 8%.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira