Slóvenski dómarinn gaf Hörpu þrennuna í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2016 14:45 Harpa Þorsteinsdóttir hefur raðað inn mörkum í undankeppninni. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Íslenski landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir fékk þrjú mörk skráð á sig í gær þegar íslenska kvennalandsliðið vann 8-0 sigur á Makedóníu á Laugardalsvellinum en leikurinn var í undankeppni EM 2017. Dómari leiksins, Zuzana Valentová frá Slóvakíu, hefur nú sent inn skýrslu sína til UEFA og hún skráir ekkert sjálfsmark í leiknum. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum og var í baráttunni þegar leikmaður Makedóníu virtist senda boltann í eigið mark í fimmta marki Íslands í leiknum. Íslensku blaðamennirnir skráðu markið sem sjálfsmark sem og sá sem var með leikinn í beinni textalýsingu fyrir UEFA. Elín Metta Jensen sendi þá boltann fyrir og var sendingin ætluð Hörpu. Í sjónvarpsupptökum frá markinu lítur þó út fyrir að varnarmaðurinn Emilija Stoilovska sendi boltann í eigið mark. Slóvenski dómarinn skráði hinsvegar fimmta markið íslenska liðsins á Hörpu sem var um leið komin með þrennu í tölfræði UEFA sem er auðvitað sú tölfræði sem ræður. Það er hægt að sjá skýrsluna hér. Þetta er önnur þrenna Hörpu á árinu en hún skoraði einnig þrjú mörk í 5-0 sigri á Hvít-Rússlandi í apríl. Harpa er þar með kominn með 18 mörk í 61 landsleik en þar af hafa tíu af þeim mörkum komið í þessari undankeppni EM. Harpa er eins og er markahæsti leikmaður undankeppninnar með 10 mörk í 6 leikjum en hún hefur skorað tveimur mörkum meira en Skotinn Jane Ross sem er í 2. sætinu. Harpa hefur líka skorað tvöfalt meira en næstu leikmenn íslenska liðsins sem eru þær Dagný Brynjarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Íslenski landsliðsframherjinn Harpa Þorsteinsdóttir fékk þrjú mörk skráð á sig í gær þegar íslenska kvennalandsliðið vann 8-0 sigur á Makedóníu á Laugardalsvellinum en leikurinn var í undankeppni EM 2017. Dómari leiksins, Zuzana Valentová frá Slóvakíu, hefur nú sent inn skýrslu sína til UEFA og hún skráir ekkert sjálfsmark í leiknum. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum og var í baráttunni þegar leikmaður Makedóníu virtist senda boltann í eigið mark í fimmta marki Íslands í leiknum. Íslensku blaðamennirnir skráðu markið sem sjálfsmark sem og sá sem var með leikinn í beinni textalýsingu fyrir UEFA. Elín Metta Jensen sendi þá boltann fyrir og var sendingin ætluð Hörpu. Í sjónvarpsupptökum frá markinu lítur þó út fyrir að varnarmaðurinn Emilija Stoilovska sendi boltann í eigið mark. Slóvenski dómarinn skráði hinsvegar fimmta markið íslenska liðsins á Hörpu sem var um leið komin með þrennu í tölfræði UEFA sem er auðvitað sú tölfræði sem ræður. Það er hægt að sjá skýrsluna hér. Þetta er önnur þrenna Hörpu á árinu en hún skoraði einnig þrjú mörk í 5-0 sigri á Hvít-Rússlandi í apríl. Harpa er þar með kominn með 18 mörk í 61 landsleik en þar af hafa tíu af þeim mörkum komið í þessari undankeppni EM. Harpa er eins og er markahæsti leikmaður undankeppninnar með 10 mörk í 6 leikjum en hún hefur skorað tveimur mörkum meira en Skotinn Jane Ross sem er í 2. sætinu. Harpa hefur líka skorað tvöfalt meira en næstu leikmenn íslenska liðsins sem eru þær Dagný Brynjarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira