Harpa Þorsteins: Erum með einstakt lið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2016 22:43 Harpa Þorsteinsdóttir hefur skorað níu mörk í undankeppninni. vísir/eyþór „Það er alltaf gaman að skora,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir eftir 8-0 sigur íslenska landsliðsins á Makedóníu í kvöld í undankeppninni fyrir EM 2017 í Hollandi. Mörkin hennar tvö í kvöld þýða að hún er nú orðinn markahæsti leikmaður undankeppninnar með níu mörk. Leikurinn var einstefna að marki gestanna frá A-Ö. „Ég held að allir geti tekið undir það sem voru á vellinum í kvöld að hér var bara eitt lið. Þetta var í raun bara spurning um það hversu mörg mörk við myndum skora,“ segir Harpa sem telur íslenska kvennalandsliðið vera einstakt lið. Ég held að við séum einstök hvað það varðar miðað við landslið. Við komum úr öllum áttum og mismunandi liðum en erum farnar að þekkja hverja aðra svo ótrílega vel. Liðsheildin er frábær,“ segir Harpa. Liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni og hefur unnið alla leiki án þess að fá á sig mark. Harpa segir að mikill stígandi sé í liðinu og liðið muni nota næstu tvo leiki til þess að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi sem nánast öruggt er að liðið muni taka þátt í. „Við erum að bæta við okkur reynslu og leikur liðsins batnar með hverjum leik sem við spilum. Það heldur áfram, við eigum tvo leiki í haust og við ætlum að nýta þá til að undirbúa okkur sem best fyrir Holland. Við ætlum þangað.“ Eftir sex marka fyrri hálfleik létu mörkin á sér standa í þeim seinni, aðeins voru skoruð tvö mörk en Harpa er með skýringinu á reiðum höndum. „Við vorum að skapa okkur helling af færum en það er samt oft þannig að þegar mörkunum rignir inn vilja fleiri fara að skora og við kannski gerðum okkur aðeins erfiðara fyrir í seinni hálfleiknum.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
„Það er alltaf gaman að skora,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir eftir 8-0 sigur íslenska landsliðsins á Makedóníu í kvöld í undankeppninni fyrir EM 2017 í Hollandi. Mörkin hennar tvö í kvöld þýða að hún er nú orðinn markahæsti leikmaður undankeppninnar með níu mörk. Leikurinn var einstefna að marki gestanna frá A-Ö. „Ég held að allir geti tekið undir það sem voru á vellinum í kvöld að hér var bara eitt lið. Þetta var í raun bara spurning um það hversu mörg mörk við myndum skora,“ segir Harpa sem telur íslenska kvennalandsliðið vera einstakt lið. Ég held að við séum einstök hvað það varðar miðað við landslið. Við komum úr öllum áttum og mismunandi liðum en erum farnar að þekkja hverja aðra svo ótrílega vel. Liðsheildin er frábær,“ segir Harpa. Liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni og hefur unnið alla leiki án þess að fá á sig mark. Harpa segir að mikill stígandi sé í liðinu og liðið muni nota næstu tvo leiki til þess að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi sem nánast öruggt er að liðið muni taka þátt í. „Við erum að bæta við okkur reynslu og leikur liðsins batnar með hverjum leik sem við spilum. Það heldur áfram, við eigum tvo leiki í haust og við ætlum að nýta þá til að undirbúa okkur sem best fyrir Holland. Við ætlum þangað.“ Eftir sex marka fyrri hálfleik létu mörkin á sér standa í þeim seinni, aðeins voru skoruð tvö mörk en Harpa er með skýringinu á reiðum höndum. „Við vorum að skapa okkur helling af færum en það er samt oft þannig að þegar mörkunum rignir inn vilja fleiri fara að skora og við kannski gerðum okkur aðeins erfiðara fyrir í seinni hálfleiknum.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti