BMW 750d með heimsins öflugustu 6 strokka dísilvél Finnur Thorlacius skrifar 7. júní 2016 10:45 BMW 750d er með magnaða dísilvél. Í júlí á þessu ári setur BMW á markað BMW 750d xDrive sem verður með heimsins öflugustu sex strokka dísilvél sem sendir 400 hestöfl til allra hjólanna. Þessi vél er aðeins með 3,0 lítra sprengirými og engin dæmi um svo öfluga dísilvél með ekki stærra sprengirými. Þessi stóri bíll sem er flaggskip BMW er með þessari vél aðeins 4,6 sekúndur uppí 100 km hraða og hámarkshraðinn er rafrænt takmarkaður við 250 km/klst. Hægt verður að fá bílinn af lengri gerð og ber hann þá nafnið 750Ld xDrive. Þó svo að þessa öfluga vél taki verulega fram afli forvera síns lækkar eyðslan um 11% og er aðeins 5,7 lítar á hverja 100 kílómetra og koltvísýringsmengunin aðeins 149 g/km. Vélin er með fjórar forþjöppur og þær eru til staðar á öllu snúningssviði vélarinnar þar sem þær vinna á ólíkan hátt, sumar við lágan snúning en aðrar við háan. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent
Í júlí á þessu ári setur BMW á markað BMW 750d xDrive sem verður með heimsins öflugustu sex strokka dísilvél sem sendir 400 hestöfl til allra hjólanna. Þessi vél er aðeins með 3,0 lítra sprengirými og engin dæmi um svo öfluga dísilvél með ekki stærra sprengirými. Þessi stóri bíll sem er flaggskip BMW er með þessari vél aðeins 4,6 sekúndur uppí 100 km hraða og hámarkshraðinn er rafrænt takmarkaður við 250 km/klst. Hægt verður að fá bílinn af lengri gerð og ber hann þá nafnið 750Ld xDrive. Þó svo að þessa öfluga vél taki verulega fram afli forvera síns lækkar eyðslan um 11% og er aðeins 5,7 lítar á hverja 100 kílómetra og koltvísýringsmengunin aðeins 149 g/km. Vélin er með fjórar forþjöppur og þær eru til staðar á öllu snúningssviði vélarinnar þar sem þær vinna á ólíkan hátt, sumar við lágan snúning en aðrar við háan.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent