Bíll ársins í station útgáfu Finnur Thorlacius skrifar 3. júní 2016 09:48 Opel Astra Sports Tourer. Opel Astra, Bíll ársins 2016 í Evrópu, sem frumsýndur var í vor, hefur vakið athygli hér á landi eins og annars staðar, en samkvæmt nýjustu fréttum slær hann hvert sölumetið á fætur öðru og leiðir vaxandi markaðshlutdeild Opel á Evrópumarkaði. Að sögn Björns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, hafa Opel verksmiðjurnar verið í óða önn að svara kalli markaðarins fyrir fleiri útfærslur af þessum rómaða bíl. „ Núna á laugardaginn, 4.júní, munum við frumsýna station útgáfuna, Opel Astra Sports Tourer, í Opel salnum í Reykjavík,“ segir Björn. „Það fer ekki framhjá neinum sem reynsluekur Opel Astra að hann er verðugur allra viðurkenninganna og station gerðin er líka virkilega spennandi kostur.“ Opel Astra Sports Tourer verður frumsýndur í Opel salnum, Tangarhöfða 8, laugardaginn 4. júní, milli kl. 12:00 og 16:00. Allir velkomnir. Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent
Opel Astra, Bíll ársins 2016 í Evrópu, sem frumsýndur var í vor, hefur vakið athygli hér á landi eins og annars staðar, en samkvæmt nýjustu fréttum slær hann hvert sölumetið á fætur öðru og leiðir vaxandi markaðshlutdeild Opel á Evrópumarkaði. Að sögn Björns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, hafa Opel verksmiðjurnar verið í óða önn að svara kalli markaðarins fyrir fleiri útfærslur af þessum rómaða bíl. „ Núna á laugardaginn, 4.júní, munum við frumsýna station útgáfuna, Opel Astra Sports Tourer, í Opel salnum í Reykjavík,“ segir Björn. „Það fer ekki framhjá neinum sem reynsluekur Opel Astra að hann er verðugur allra viðurkenninganna og station gerðin er líka virkilega spennandi kostur.“ Opel Astra Sports Tourer verður frumsýndur í Opel salnum, Tangarhöfða 8, laugardaginn 4. júní, milli kl. 12:00 og 16:00. Allir velkomnir.
Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent