Ástþór segist ekki vera efnaður maður Erla Björg Gunnarsdóttir og Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifa 3. júní 2016 14:00 Ástþór segist hafa ofboðið líf ríka fólksins. vísir/anton brink Í föstudagsviðtalinu þar sem Andri Snær, Guðrún og Ástþór mættust barst talið að daglegu lífi forsetaframbjóðendanna. Ástþór segist skapa sér vinnu í gegnum tölvuna. „Ég vinn í gegnum netið og tölvuna. Þannig að ég get unnið alls staðar og bý að mestu erlendis,“ segir hann. Ástþór er lærður ljósmyndari og rak framköllunarfyrirtæki sem fór í samkeppni við Hans Petersen. Þekktasta fyrirtækið sem hann hefur stofnað er þó Kreditkort hf. sem var með mastercard. Honum hefur gengið vel í lífinu en svarar spurningunni um hvort hann sé efnaður maður neitandi.Ástþór mætti í föstudagsviðtalið ásamt Andra Snæ og Guðrúnu. vísir/Anton Brink „Þegar ég var um fertugt fékk ég hálfgert ógeð, þegar ég kynntist lífi virkilega efnaðs fólks. Ég átti litla þotu og var að leigja út. Ég flaug með hertogaynju frá Bretlandi með innanhússarkitekt til að kaupa gardínur í París og þá ofbauð mér peningaflaumurinn.“ Ástþór segir að það hafi orðið til þess að hann sneri við blaðinu í lífinu. „Þá stofnaði ég Frið 2000. Ég fann að ég gat ekki lifað svona. Ég notaði mikið af mínum pening til að stofna þessi samtök og hef verið stærsti styrktaraðilinn í því. Í dag lifi ég hálfgerðu meinlætalífi og sakna einskis.“ Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? 3. júní 2016 00:01 Tók Guðrúnu þrjá daga að taka ákvörðun Segist ekki finna fyrir að vera orðin þekkt á Íslandi eftir að hún ákvað að bjóða sig fram. 3. júní 2016 13:00 Andri Snær ætlar ekki að standa í vegi fyrir gröfunni Andri Snær segist mjög pólitískur og hafa verið bæði kenndur við frjálshyggju og kommúnisma. 3. júní 2016 10:00 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fleiri fréttir Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Sjá meira
Í föstudagsviðtalinu þar sem Andri Snær, Guðrún og Ástþór mættust barst talið að daglegu lífi forsetaframbjóðendanna. Ástþór segist skapa sér vinnu í gegnum tölvuna. „Ég vinn í gegnum netið og tölvuna. Þannig að ég get unnið alls staðar og bý að mestu erlendis,“ segir hann. Ástþór er lærður ljósmyndari og rak framköllunarfyrirtæki sem fór í samkeppni við Hans Petersen. Þekktasta fyrirtækið sem hann hefur stofnað er þó Kreditkort hf. sem var með mastercard. Honum hefur gengið vel í lífinu en svarar spurningunni um hvort hann sé efnaður maður neitandi.Ástþór mætti í föstudagsviðtalið ásamt Andra Snæ og Guðrúnu. vísir/Anton Brink „Þegar ég var um fertugt fékk ég hálfgert ógeð, þegar ég kynntist lífi virkilega efnaðs fólks. Ég átti litla þotu og var að leigja út. Ég flaug með hertogaynju frá Bretlandi með innanhússarkitekt til að kaupa gardínur í París og þá ofbauð mér peningaflaumurinn.“ Ástþór segir að það hafi orðið til þess að hann sneri við blaðinu í lífinu. „Þá stofnaði ég Frið 2000. Ég fann að ég gat ekki lifað svona. Ég notaði mikið af mínum pening til að stofna þessi samtök og hef verið stærsti styrktaraðilinn í því. Í dag lifi ég hálfgerðu meinlætalífi og sakna einskis.“
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? 3. júní 2016 00:01 Tók Guðrúnu þrjá daga að taka ákvörðun Segist ekki finna fyrir að vera orðin þekkt á Íslandi eftir að hún ákvað að bjóða sig fram. 3. júní 2016 13:00 Andri Snær ætlar ekki að standa í vegi fyrir gröfunni Andri Snær segist mjög pólitískur og hafa verið bæði kenndur við frjálshyggju og kommúnisma. 3. júní 2016 10:00 Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Innlent Hyggjast leggja 100 prósent skatt á eignakaup útlendinga Erlent Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Innlent Ragnheiður Torfadóttir er látin Innlent Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Innlent Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Innlent Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Erlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fleiri fréttir Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Sjá meira
Hafa öll verið bænheyrð Hvað myndu Andri Snær, Guðrún og Ástþór gera ef þau væru forseti í einn dag? 3. júní 2016 00:01
Tók Guðrúnu þrjá daga að taka ákvörðun Segist ekki finna fyrir að vera orðin þekkt á Íslandi eftir að hún ákvað að bjóða sig fram. 3. júní 2016 13:00
Andri Snær ætlar ekki að standa í vegi fyrir gröfunni Andri Snær segist mjög pólitískur og hafa verið bæði kenndur við frjálshyggju og kommúnisma. 3. júní 2016 10:00