Frosti gefur ekki kost á sér til endurkjörs Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. júní 2016 18:40 Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, sækist ekki eftir endurkjöri þegar þingkosningar fara fram í haust. Þetta kom fram í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „Það kom mér mest á óvart hvað þetta er margbrotið og krefjandi starf og margt skemmtilegt fólk hérna. Það er gott samstarf í nefndunum um rosalega stór og flókin viðfangsefni,“ sagði Frosti. Hann segir að fólk fái yfirleitt aðeins að sjá það sem fram fer í þingsalnum og það gefi skakka mynd af þinginu. „Í nefndunum er fólk yfirleitt sammála þvert á flokka. Fólk sem fylgist aðeins með útsendingum úr þingsal sér bara rifrildið og hver var ósammála hverjum um það.“ Aðspurður um hvort hann sæktist eftir endurkjöri sagði hann að hver maður þyrfti að gera upp við sig hvort hann vildi vera á þinginu að eilífu. „Það var niðurstaða mín að gefa ekki kost á mér á ný. Ég er mjög þakklátur og ánægður með öll þau kynni sem ég hef haft af öllum þingmönnum og ég kveð Alþingi með ekkert nema gleði í hjarta.“ Frosti vildi ekki gefa upp hvað tæki við eftir að setu hans á þingi lýkur. „Það er svolítið þar til störfum þingsins lýkur. Við munum halda áfram út í haustið og svo eru boðaðar kosningar í haust. Það er svo margt sem kemur til greina sem hægt er að gera.“ Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Sjá meira
Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, sækist ekki eftir endurkjöri þegar þingkosningar fara fram í haust. Þetta kom fram í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „Það kom mér mest á óvart hvað þetta er margbrotið og krefjandi starf og margt skemmtilegt fólk hérna. Það er gott samstarf í nefndunum um rosalega stór og flókin viðfangsefni,“ sagði Frosti. Hann segir að fólk fái yfirleitt aðeins að sjá það sem fram fer í þingsalnum og það gefi skakka mynd af þinginu. „Í nefndunum er fólk yfirleitt sammála þvert á flokka. Fólk sem fylgist aðeins með útsendingum úr þingsal sér bara rifrildið og hver var ósammála hverjum um það.“ Aðspurður um hvort hann sæktist eftir endurkjöri sagði hann að hver maður þyrfti að gera upp við sig hvort hann vildi vera á þinginu að eilífu. „Það var niðurstaða mín að gefa ekki kost á mér á ný. Ég er mjög þakklátur og ánægður með öll þau kynni sem ég hef haft af öllum þingmönnum og ég kveð Alþingi með ekkert nema gleði í hjarta.“ Frosti vildi ekki gefa upp hvað tæki við eftir að setu hans á þingi lýkur. „Það er svolítið þar til störfum þingsins lýkur. Við munum halda áfram út í haustið og svo eru boðaðar kosningar í haust. Það er svo margt sem kemur til greina sem hægt er að gera.“
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Sjá meira