Tólf grunaðir hryðjuverkamenn handteknir í Brussel Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 18. júní 2016 12:41 Lögregluþjónar að störfum í kjölfar árásanna í Brussel í mars. Vísir/EPA Belgíska lögreglan handtók í nótt tólf manns í umfangsmiklum aðgerðum. Grunur leikur á að fólkið hafi verið að skipuleggja hryðjuverkaárásir þar í landi. Aðeins eru þrír mánuðir síðan að 32 létust í hryðjuverkaárásum í Brussel sem gerðar voru bæði á alþjóðaflugvellinum og við neðanjarðarlestarstöð. Lögreglan yfirheyrði fjörutíu manns á meðan á aðgerðunum stóð en þær hófust í gærkvöldi og stóðu fram eftir nóttu. Þá voru framkvæmdar húsleitir á á annað hundrað stöðum í heimahúsum, geymslum og bílskúrum. Belgíska lögreglan fékk nýlega ábendingu um að nýir hryðjuverkahópar hefðu komið sér fyrir í Brussel og að þeir væru að undirbúa árásir. Þá greina fjölmiðlar þar í landi frá því að talið sé að þeir hafi ætlað að framkvæma árásir á meðan að belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi. Mikill viðbúnaður er enn í Belgíu eftir árásirnar í mars og er enn í gildi næsthæsta viðvörunarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi. Belgíska lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um handtökurnar í nótt en fólkið verður að öllum líkindum leitt fyrir dómara í dag sem úrskurðar um hvort það verði sett í gæsluvarðhald. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní. 21. maí 2016 21:18 Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu Bandaríkin segja að vegna mikils fjölda ferðamanna sé mótið eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. 31. maí 2016 16:50 Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Belgíska lögreglan handtók í nótt tólf manns í umfangsmiklum aðgerðum. Grunur leikur á að fólkið hafi verið að skipuleggja hryðjuverkaárásir þar í landi. Aðeins eru þrír mánuðir síðan að 32 létust í hryðjuverkaárásum í Brussel sem gerðar voru bæði á alþjóðaflugvellinum og við neðanjarðarlestarstöð. Lögreglan yfirheyrði fjörutíu manns á meðan á aðgerðunum stóð en þær hófust í gærkvöldi og stóðu fram eftir nóttu. Þá voru framkvæmdar húsleitir á á annað hundrað stöðum í heimahúsum, geymslum og bílskúrum. Belgíska lögreglan fékk nýlega ábendingu um að nýir hryðjuverkahópar hefðu komið sér fyrir í Brussel og að þeir væru að undirbúa árásir. Þá greina fjölmiðlar þar í landi frá því að talið sé að þeir hafi ætlað að framkvæma árásir á meðan að belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu spilar leik á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi. Mikill viðbúnaður er enn í Belgíu eftir árásirnar í mars og er enn í gildi næsthæsta viðvörunarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi. Belgíska lögreglan hefur lítið viljað tjá sig um handtökurnar í nótt en fólkið verður að öllum líkindum leitt fyrir dómara í dag sem úrskurðar um hvort það verði sett í gæsluvarðhald.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní. 21. maí 2016 21:18 Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu Bandaríkin segja að vegna mikils fjölda ferðamanna sé mótið eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. 31. maí 2016 16:50 Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní. 21. maí 2016 21:18
Vara við hryðjuverkaógn á Evrópumótinu Bandaríkin segja að vegna mikils fjölda ferðamanna sé mótið eftirsóknarvert skotmark hryðjuverkasamtaka. 31. maí 2016 16:50
Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar. 20. maí 2016 11:30