Þórir fær óvænt "framboð" frá reynslubolta fyrir ÓL í Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2016 22:00 Norska handboltakonan Marit Malm Frafjord gefur nú aftur kost á sér í norska kvennalandsliðið í handbolta og vill ólm fá tækifæri til að vinna gull á Ólympíuleikunum í Ríó. Marit Malm Frafjord hefur ekki spilað með norska landsliðinu frá 2012 en hún var fyrirliðinn norska liðsins á þremur stórmótum frá 2011 til 2012. „Ég hef látið Þóri vita af því að ég sé tilbúinn að spila með landsliðinu á nýjan leik," sagði Marit Malm Frafjord við TV 2 í Noregi. Þjálfari norska landsliðsins er einmitt Íslendingurinn Þórir Hergeirsson. „Aðalástæðan er sú að í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum 2012 þá hef ég náð að klára heilt tímabil án þess að meiðast. Það er langt síðan að ég hef verið svona spennt fyrir landsliðinu," sagði hin þrítuga Marit Malm Frafjord. Hún hefur unnið tvö Ólympíugull, eitt HM-gull og þrjú EM-gull með norska landsliðinu á sínum ferli. Heidi Löke er aðallínumaður norska liðsins en Marit Malm Frafjord á góða möguleika á því að vera varamaður hennar. Marit Malm Frafjord er líka mjög öflugur varnarmaður og var kletturinn í norsku vörninni á árum áður. Hún stóð sig mjög vel sem fyrirliði norska liðsins og þegar hún var með bandið þá unnu norsku stelpurnar bæði heimsmeistaratitil í Brasilíu 2011 og Ólympíugull í London 2012. Marit Malm Frafjord leikur með Larvik HK og hefur verið hjá liðinu frá 2014. Hún var hinsvegar leikmaður danska liðsins Viborg HK þegar hún spilaði síðast með landsliðinu. Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Norska handboltakonan Marit Malm Frafjord gefur nú aftur kost á sér í norska kvennalandsliðið í handbolta og vill ólm fá tækifæri til að vinna gull á Ólympíuleikunum í Ríó. Marit Malm Frafjord hefur ekki spilað með norska landsliðinu frá 2012 en hún var fyrirliðinn norska liðsins á þremur stórmótum frá 2011 til 2012. „Ég hef látið Þóri vita af því að ég sé tilbúinn að spila með landsliðinu á nýjan leik," sagði Marit Malm Frafjord við TV 2 í Noregi. Þjálfari norska landsliðsins er einmitt Íslendingurinn Þórir Hergeirsson. „Aðalástæðan er sú að í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum 2012 þá hef ég náð að klára heilt tímabil án þess að meiðast. Það er langt síðan að ég hef verið svona spennt fyrir landsliðinu," sagði hin þrítuga Marit Malm Frafjord. Hún hefur unnið tvö Ólympíugull, eitt HM-gull og þrjú EM-gull með norska landsliðinu á sínum ferli. Heidi Löke er aðallínumaður norska liðsins en Marit Malm Frafjord á góða möguleika á því að vera varamaður hennar. Marit Malm Frafjord er líka mjög öflugur varnarmaður og var kletturinn í norsku vörninni á árum áður. Hún stóð sig mjög vel sem fyrirliði norska liðsins og þegar hún var með bandið þá unnu norsku stelpurnar bæði heimsmeistaratitil í Brasilíu 2011 og Ólympíugull í London 2012. Marit Malm Frafjord leikur með Larvik HK og hefur verið hjá liðinu frá 2014. Hún var hinsvegar leikmaður danska liðsins Viborg HK þegar hún spilaði síðast með landsliðinu.
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni