Bieber berjari vill aðra lotu Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. júní 2016 15:20 Maðurinn sem lenti í slag við Justin Bieber í Cleveland í síðustu viku hefur beðið stjörnuna um að hitta sig augliti til auglits. Það vill hann gera til þess að ná sáttum við söngvarann og gefa honum tækifæri til þess að koma í veg fyrir að hann kæri málið. Maðurinn, sem heitir Lamont Richmond, lofar að halda ró sinni og segist ætla að axla sína ábyrgð á málinu ef Bieber geri það líka. Ellegar muni hann halda áfram með þau áform sín að kæra Bieber en ekki hefur komið fram fyrir hvað. Á myndbandi sem náðist af atvikinu sést greinilega að það var Richmond sem sló fyrsta höggið. Hann hefur sagt að Bieber hafi talað niður til sín og það hafi reitt sig til reiði. Richmond hefur í kjölfar árásarinnar fengið dauðahótanir frá aðdáendum Justin Bieber auk þess sem hann var rekinn úr vinnunni sinni vegna málsins. Það er því ljóst að atvikið hefur haft töluverð áhrif á hans líf. Fréttastofa TMZ greindi frá en árásina má sjá á myndbandi hér fyrir neðan. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieberinn barinn Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi. 10. júní 2016 11:48 Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Ísland enn og aftur leikmynd í myndbandi Biebers Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í dag út nýtt myndband við lagið Company og má sjá Ísland bregða fyrir í myndinu. 8. júní 2016 16:44 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Maðurinn sem lenti í slag við Justin Bieber í Cleveland í síðustu viku hefur beðið stjörnuna um að hitta sig augliti til auglits. Það vill hann gera til þess að ná sáttum við söngvarann og gefa honum tækifæri til þess að koma í veg fyrir að hann kæri málið. Maðurinn, sem heitir Lamont Richmond, lofar að halda ró sinni og segist ætla að axla sína ábyrgð á málinu ef Bieber geri það líka. Ellegar muni hann halda áfram með þau áform sín að kæra Bieber en ekki hefur komið fram fyrir hvað. Á myndbandi sem náðist af atvikinu sést greinilega að það var Richmond sem sló fyrsta höggið. Hann hefur sagt að Bieber hafi talað niður til sín og það hafi reitt sig til reiði. Richmond hefur í kjölfar árásarinnar fengið dauðahótanir frá aðdáendum Justin Bieber auk þess sem hann var rekinn úr vinnunni sinni vegna málsins. Það er því ljóst að atvikið hefur haft töluverð áhrif á hans líf. Fréttastofa TMZ greindi frá en árásina má sjá á myndbandi hér fyrir neðan.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieberinn barinn Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi. 10. júní 2016 11:48 Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27 Ísland enn og aftur leikmynd í myndbandi Biebers Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í dag út nýtt myndband við lagið Company og má sjá Ísland bregða fyrir í myndinu. 8. júní 2016 16:44 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Sjá meira
Bieberinn barinn Myndband náðist af því þegar Justin Bieber lenti í slagsmálum í gærkvöldi. 10. júní 2016 11:48
Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27. maí 2016 18:27
Ísland enn og aftur leikmynd í myndbandi Biebers Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber gaf í dag út nýtt myndband við lagið Company og má sjá Ísland bregða fyrir í myndinu. 8. júní 2016 16:44