Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júní 2016 23:45 Það er erfitt að vera einn frægasti knattspyrnumaður heims. Vísir/Getty Ummæli Cristiano Ronaldo um Ísland eftir leik hafa heldur betur vakið afar hörð viðbrögð hjá heimsbyggðinni ef marka má Twitter þar sem menn keppast við að rífa Ronaldo í sig. „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið Evróputitilinn eða eitthvað,“ sagði Ronaldo en okkar menn fögnuðu stiginu vel í leikslok. „Það er merki um lélegt hugarfar. Það er ástæðan fyrir því að þeir munu ekki gera neitt á þessu móti,“ sagði Ronaldo eftir leik. Þetta hefur ekki farið vel í menn og er Ronaldo nú eitt af heitustu umræðunum á Twitter ef marka má Trending-tölfræði Twitter þar sem 328 þúsund tíst hafa farið í loftið í kvöld þar sem minnst er á Ronaldo. Margir af helstu miðlum heims hafa fjallað um ummæli Ronaldo og má þar nefna Guardian, ESPN og AS á Spáni.#Por's Ronaldo hits out at 'small' #Isl after Bjarnason forces draw https://t.co/jaak0i3vPD By @AHunterGuardian pic.twitter.com/xyIxR6Mybq— Guardian sport (@guardian_sport) June 14, 2016 #Ronaldo ungracious post-match: “#Iceland have a small mentality... They'll do nothing” https://t.co/UeMBoXnVcF … pic.twitter.com/KEbNaf5vPa— AS English (@English_AS) June 14, 2016 Cristiano Ronaldo had some harsh words for Iceland after their 1-1 draw. https://t.co/kM4bWKNASE #EURO2016 pic.twitter.com/bqNakPHwAJ— ESPN FC (@ESPNFC) June 14, 2016 Ekki þarf að leita lengi í tístflóðinu um Ronaldo til þess að finna hörð ummæli um ummæli hans en þetta toppar þau líklega öll þar sem blaðamaður AFP fer engum vettlingatökum um Ronaldo.Monumental player, Ronaldo, but if he was one of your mates, there'd be a WhatsApp group he didn't know about.— Tom Williams (@tomwfootball) June 14, 2016Besta tístið af þeim öllum á þó fyrirliði íslenska landsliðsins þar sem hann þakkaði Ronaldo fyrir leikinn á afar íþróttamannslegan hátt.Takk fyrir leikinn gamli pic.twitter.com/HZ7RXSF7hL— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2016 Öll tístin og umræðuma um Ronaldo má finna hér. Tweets about Ronaldo EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Sjá meira
Ummæli Cristiano Ronaldo um Ísland eftir leik hafa heldur betur vakið afar hörð viðbrögð hjá heimsbyggðinni ef marka má Twitter þar sem menn keppast við að rífa Ronaldo í sig. „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið Evróputitilinn eða eitthvað,“ sagði Ronaldo en okkar menn fögnuðu stiginu vel í leikslok. „Það er merki um lélegt hugarfar. Það er ástæðan fyrir því að þeir munu ekki gera neitt á þessu móti,“ sagði Ronaldo eftir leik. Þetta hefur ekki farið vel í menn og er Ronaldo nú eitt af heitustu umræðunum á Twitter ef marka má Trending-tölfræði Twitter þar sem 328 þúsund tíst hafa farið í loftið í kvöld þar sem minnst er á Ronaldo. Margir af helstu miðlum heims hafa fjallað um ummæli Ronaldo og má þar nefna Guardian, ESPN og AS á Spáni.#Por's Ronaldo hits out at 'small' #Isl after Bjarnason forces draw https://t.co/jaak0i3vPD By @AHunterGuardian pic.twitter.com/xyIxR6Mybq— Guardian sport (@guardian_sport) June 14, 2016 #Ronaldo ungracious post-match: “#Iceland have a small mentality... They'll do nothing” https://t.co/UeMBoXnVcF … pic.twitter.com/KEbNaf5vPa— AS English (@English_AS) June 14, 2016 Cristiano Ronaldo had some harsh words for Iceland after their 1-1 draw. https://t.co/kM4bWKNASE #EURO2016 pic.twitter.com/bqNakPHwAJ— ESPN FC (@ESPNFC) June 14, 2016 Ekki þarf að leita lengi í tístflóðinu um Ronaldo til þess að finna hörð ummæli um ummæli hans en þetta toppar þau líklega öll þar sem blaðamaður AFP fer engum vettlingatökum um Ronaldo.Monumental player, Ronaldo, but if he was one of your mates, there'd be a WhatsApp group he didn't know about.— Tom Williams (@tomwfootball) June 14, 2016Besta tístið af þeim öllum á þó fyrirliði íslenska landsliðsins þar sem hann þakkaði Ronaldo fyrir leikinn á afar íþróttamannslegan hátt.Takk fyrir leikinn gamli pic.twitter.com/HZ7RXSF7hL— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2016 Öll tístin og umræðuma um Ronaldo má finna hér. Tweets about Ronaldo
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Levy var neyddur til að hætta Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Dagskráin í dag: Undankeppni fyrir HM 2026 hefst á Laugardalsvelli Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Myndir frá endalokum Íslands á EM Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Luka skaut Ísrael í kaf Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Sjá meira