Andri Snær: „Fólki er óhætt að kjósa með hjartanu“ Birgir Olgeirsson skrifar 14. júní 2016 11:29 Andri Snær Magnason. Vísir/Anton Brink „Þetta er bara í samræmi við það sem ég hef fundið og það er alveg augljóst af þessum tölum að dæma að það er ekkert að óttast í þessum kosningum,“ segir forsetaframbjóðandinn Andri Snær Magnason sem bætir við sig fylgi í skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Andri bætir við sig 2,2 prósentum milli kannana, fer úr 10,9 prósentum í 13,1 en Halla Tómasdóttir bætir einnig við sig, fer úr 7,3 prósentum í 9,6. „Fólki er óhætt að kjósa með hjartanu,“ segir Andri Snær.Sjá einnig: Fylgi við Andra og Höllu eykst Hann segir að af þessum tölum af dæma sé fólki að verða ljóst að þessi taktíska hugsjón, að kjósa gegn einhverjum, sé misskilningur og að fólk eigi að kjósa með þeim sem það vill fá. „Mér þætti gaman að hefja kosningabaráttuna núna, hætta að tala um Icesave og þorskastríð, og byrja að tala um hvaða verkefni forsetinn vill standa fyrir, hvaða áherslumál hann hefur og hvernig hann sér fyrir sér að hann muni vinna landi og þjóð gagn hér heima og erlendis og hver verður rödd Íslendinga erlendis,“ segir Andri Snær sem er eins og margir Íslendingar spenntur fyrir leik karlalandsliðs Íslands gegn því portúgalska á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Andri ætlar að reyna að komast niður á Ingólfstorg í kvöld og horfa á leikinn en hann er bjartsýnn á gengi okkar manna þegar hann er beðinn um að spá fyrir um úrslit leiksins. „Ég segi að Ísland vinni 1-0, það getur ekki farið öðruvísi.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
„Þetta er bara í samræmi við það sem ég hef fundið og það er alveg augljóst af þessum tölum að dæma að það er ekkert að óttast í þessum kosningum,“ segir forsetaframbjóðandinn Andri Snær Magnason sem bætir við sig fylgi í skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Andri bætir við sig 2,2 prósentum milli kannana, fer úr 10,9 prósentum í 13,1 en Halla Tómasdóttir bætir einnig við sig, fer úr 7,3 prósentum í 9,6. „Fólki er óhætt að kjósa með hjartanu,“ segir Andri Snær.Sjá einnig: Fylgi við Andra og Höllu eykst Hann segir að af þessum tölum af dæma sé fólki að verða ljóst að þessi taktíska hugsjón, að kjósa gegn einhverjum, sé misskilningur og að fólk eigi að kjósa með þeim sem það vill fá. „Mér þætti gaman að hefja kosningabaráttuna núna, hætta að tala um Icesave og þorskastríð, og byrja að tala um hvaða verkefni forsetinn vill standa fyrir, hvaða áherslumál hann hefur og hvernig hann sér fyrir sér að hann muni vinna landi og þjóð gagn hér heima og erlendis og hver verður rödd Íslendinga erlendis,“ segir Andri Snær sem er eins og margir Íslendingar spenntur fyrir leik karlalandsliðs Íslands gegn því portúgalska á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Andri ætlar að reyna að komast niður á Ingólfstorg í kvöld og horfa á leikinn en hann er bjartsýnn á gengi okkar manna þegar hann er beðinn um að spá fyrir um úrslit leiksins. „Ég segi að Ísland vinni 1-0, það getur ekki farið öðruvísi.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira