Guðni minntist þeirra sem voru myrtir í Orlando: „Við eigum að verja ástfrelsi“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júní 2016 11:16 Frá fundi Guðna í Hörpu í gær. mynd/Håkon Broder Lund Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær, en Omar Mateen myrti 50 manns á skemmtistaðnum Pulse í Orlando aðfaranótt sunnudags. Var Pulse vinsæll skemmtistaður hinsegin fólks í borginni og skotárásin á samfélag þeirra. „Hér úti blaktir í hálfa stöng, regnbogafáninn og þannig minnumst við þeirra sem misstu lífið í Orlando í Bandaríkjunum í tilefnislausri og hræðilegri árás,“ sagði Guðni á fundinum í Hörpu í gær og bætti við að fólk ætti að standa saman og verja það sem væri því kærast, lífið sjálft. „Við eigum að verja mannréttindi, við eigum að verja ástfrelsi, við eigum að verja minnihlutahópa og við eigum að standa vörð um jafnrétti allra. Við eigum að standa vörð um jafnrétti kynjanna, jafnrétti allra í samfélaginu.“ Er þetta fyrsti opni fundurinn sem Guðni heldur á höfuðborgarsvæðinu en seinustu vikur hefur hann haldið fjölda funda víða um land. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins nýtur hann mest fylgis meðal kjósenda, eða 56 prósent, en fylgi hans dalar þó frá seinustu könnun blaðsins þegar það mældist 60,6 prósent. Forsetakosningar 2016 Hinsegin Tengdar fréttir Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14. júní 2016 06:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi minntist fórnarlamba voðaverkanna í Orlando um helgina á opnum fundi sem hann hélt í Hörpu í gær, en Omar Mateen myrti 50 manns á skemmtistaðnum Pulse í Orlando aðfaranótt sunnudags. Var Pulse vinsæll skemmtistaður hinsegin fólks í borginni og skotárásin á samfélag þeirra. „Hér úti blaktir í hálfa stöng, regnbogafáninn og þannig minnumst við þeirra sem misstu lífið í Orlando í Bandaríkjunum í tilefnislausri og hræðilegri árás,“ sagði Guðni á fundinum í Hörpu í gær og bætti við að fólk ætti að standa saman og verja það sem væri því kærast, lífið sjálft. „Við eigum að verja mannréttindi, við eigum að verja ástfrelsi, við eigum að verja minnihlutahópa og við eigum að standa vörð um jafnrétti allra. Við eigum að standa vörð um jafnrétti kynjanna, jafnrétti allra í samfélaginu.“ Er þetta fyrsti opni fundurinn sem Guðni heldur á höfuðborgarsvæðinu en seinustu vikur hefur hann haldið fjölda funda víða um land. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins nýtur hann mest fylgis meðal kjósenda, eða 56 prósent, en fylgi hans dalar þó frá seinustu könnun blaðsins þegar það mældist 60,6 prósent.
Forsetakosningar 2016 Hinsegin Tengdar fréttir Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14. júní 2016 06:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14. júní 2016 06:00