Sainz: Ég lokaði augunum og lét vaða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. júní 2016 00:01 Þrír hröðustu ökumenn dagsins. Vísir/Getty Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins. „Í dag var bilið minna en í gær á æfingu. Ég hefði getað náð meira bili í Nico [Rosberg]. Það skiptir ekki máli hvort bilið er stórt, svo lengi sem ég er á undan,“ sagði Hamilton eftir tíamtökuna. „Ég gerði smá mistök. Þetta eru góð úrslit fyrir liðið. Veðrið gæti spilað stóran þátt í keppninni á morgun. Það er aldrei að vita hvað gerist,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna. „Bíllinn var góður í dag,“ sagði Sebastian Vettel eftir tímatökuna og Vettel má vera bjartsýnn. Hann var innan við tveimur tíundu úr sekúndu á eftir Mercedes. Túrbó uppfærslurnar virðast virka vel fyrir Ferrari. „Auðvitað er þetta gott við erum með tvo fremstu bílana. Miðað við gengi Lewis hérna undanfarin ár þá er Nico raunar ótrúlega nálægt honum. Nico virðist hafa bætt tímatökurnar sínar. Veðrið gæti skipt sköpum á morgun,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Ég lokaði augunum og lét vaða,“ sagði Carlos Sainz sem klessti Toro Rosso bíl sinn í annarri lotu tímatökunnar. „Ég færði Fernando [Alonso] sætið í þriðju lotu með þessum mistökum. Það hefði mátt koma í veg fyrir áreksturinn við vegginn. „Ég sat ekki í kjölsoginu á neinum á beina kaflanum eins og Fernando. Hann fékk aðstoð frá mér. Ég var í góðum málum þangað til undir lok hringsins vegna þess að mig vantaði kjölsog til að sitja í,“ sagði Jenson Button sem endaði 12. í tímatökunni og var svekktur með að komast ekki í þriðju lotuna. „Kjölsogið munar einum til tveimur tíundu, og við sáum það á æfingum og í tímatökunni að tveir tíundu úr sekúndu eru kannski fimm sæti hér. Ég fékk gott kjölsog og komst í þriðju lotuna, þökk sé Jenson,“ sagði Alonso. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 17:30 á Stöð 2 Sport í dag. Formúla Tengdar fréttir Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30 Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 11. júní 2016 18:13 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton var fljótastur í tímatökunni í Kanada í gær. Hann verður því á ráspól í dag. Ráspóll Hamilton verður 51. ráspóll Mercedes liðsins. „Í dag var bilið minna en í gær á æfingu. Ég hefði getað náð meira bili í Nico [Rosberg]. Það skiptir ekki máli hvort bilið er stórt, svo lengi sem ég er á undan,“ sagði Hamilton eftir tíamtökuna. „Ég gerði smá mistök. Þetta eru góð úrslit fyrir liðið. Veðrið gæti spilað stóran þátt í keppninni á morgun. Það er aldrei að vita hvað gerist,“ sagði Nico Rosberg eftir tímatökuna. „Bíllinn var góður í dag,“ sagði Sebastian Vettel eftir tímatökuna og Vettel má vera bjartsýnn. Hann var innan við tveimur tíundu úr sekúndu á eftir Mercedes. Túrbó uppfærslurnar virðast virka vel fyrir Ferrari. „Auðvitað er þetta gott við erum með tvo fremstu bílana. Miðað við gengi Lewis hérna undanfarin ár þá er Nico raunar ótrúlega nálægt honum. Nico virðist hafa bætt tímatökurnar sínar. Veðrið gæti skipt sköpum á morgun,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Ég lokaði augunum og lét vaða,“ sagði Carlos Sainz sem klessti Toro Rosso bíl sinn í annarri lotu tímatökunnar. „Ég færði Fernando [Alonso] sætið í þriðju lotu með þessum mistökum. Það hefði mátt koma í veg fyrir áreksturinn við vegginn. „Ég sat ekki í kjölsoginu á neinum á beina kaflanum eins og Fernando. Hann fékk aðstoð frá mér. Ég var í góðum málum þangað til undir lok hringsins vegna þess að mig vantaði kjölsog til að sitja í,“ sagði Jenson Button sem endaði 12. í tímatökunni og var svekktur með að komast ekki í þriðju lotuna. „Kjölsogið munar einum til tveimur tíundu, og við sáum það á æfingum og í tímatökunni að tveir tíundu úr sekúndu eru kannski fimm sæti hér. Ég fékk gott kjölsog og komst í þriðju lotuna, þökk sé Jenson,“ sagði Alonso. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 17:30 á Stöð 2 Sport í dag.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30 Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 11. júní 2016 18:13 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Hamilton fljótastur á báðum æfingum Lewis Hamilton, á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir kanadíska kappaksturinn. Felipe Massa lenti harkalega á varnarvegg í fyrstu beygju á fyrri æfingunni. 10. júní 2016 22:30
Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00
Lewis Hamilton á ráspól í Kanada Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatökunni í dag. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 11. júní 2016 18:13
Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30