Heimir: Veltum því ekki fyrir okkur hvað skrifað er í fjölmiðlum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2016 19:30 Mikið hefur verið gert úr þeirri staðreynd að Heimir Hallgrímsson starfar einnig sem tannlæknir. Hann er minntur á það á hverjum degi og líka á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Hann viðurkennir að hann sé orðinn þreyttur á spurningunni eins og sjá má í fréttinni hér fyrir ofan. En hann segir einnig að hann sé ekki mikið að velta því fyrir sér hvað fjölmiðlar skrifa um hann eða íslenska landsliðið. „Það er mikið að gera hjá okkur og mikilvægt fyrir okkur alla, bæði starfsmenn og leikmenn, að velta því ekki fyrir okkur hvað allir eru að segja. Það myndi æra óstöðugan að lesa allt það sem er verið að skrifa.“ „Kannski þegar ég verð eldri þá mun ég skoða hvað verður skrifar. Núið er það sem skiptir máli. Það ræður því hvert þú ferð í framtíðinni. Við þurfum að vinna vel í núinu til að við náum einhverju gegn liði eins og Frakklandi. Það er okkar hlutverk núna.“ Fyrir leikinn gegn Englandi sagði Heimir að það myndi breyta lífi leikmanna að vinna þann leik sem og allra í kringum liðið. Hann stendur við þau orð. „Eins og ég hef alltaf sagt þá gengishækkar keppnin alla íslensku leikmennina. Ekki bara landsliðsmenninna heldur alla,“ sagði hann. „Þetta á að vera hagur fyrir félögin heima, fyrir þjálfara og alla leikmenn. Það er eitt atriði og svo er annað að þessir leikmenn sem unnu England verða alltaf hetjur í huga fólks það sem eftir er. Þegar þeir koma heim, þá munu þeir ekki þurfa að kaupa bjór á barnum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40 „Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. 29. júní 2016 13:45 Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Sjá meira
Mikið hefur verið gert úr þeirri staðreynd að Heimir Hallgrímsson starfar einnig sem tannlæknir. Hann er minntur á það á hverjum degi og líka á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Hann viðurkennir að hann sé orðinn þreyttur á spurningunni eins og sjá má í fréttinni hér fyrir ofan. En hann segir einnig að hann sé ekki mikið að velta því fyrir sér hvað fjölmiðlar skrifa um hann eða íslenska landsliðið. „Það er mikið að gera hjá okkur og mikilvægt fyrir okkur alla, bæði starfsmenn og leikmenn, að velta því ekki fyrir okkur hvað allir eru að segja. Það myndi æra óstöðugan að lesa allt það sem er verið að skrifa.“ „Kannski þegar ég verð eldri þá mun ég skoða hvað verður skrifar. Núið er það sem skiptir máli. Það ræður því hvert þú ferð í framtíðinni. Við þurfum að vinna vel í núinu til að við náum einhverju gegn liði eins og Frakklandi. Það er okkar hlutverk núna.“ Fyrir leikinn gegn Englandi sagði Heimir að það myndi breyta lífi leikmanna að vinna þann leik sem og allra í kringum liðið. Hann stendur við þau orð. „Eins og ég hef alltaf sagt þá gengishækkar keppnin alla íslensku leikmennina. Ekki bara landsliðsmenninna heldur alla,“ sagði hann. „Þetta á að vera hagur fyrir félögin heima, fyrir þjálfara og alla leikmenn. Það er eitt atriði og svo er annað að þessir leikmenn sem unnu England verða alltaf hetjur í huga fólks það sem eftir er. Þegar þeir koma heim, þá munu þeir ekki þurfa að kaupa bjór á barnum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40 „Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. 29. júní 2016 13:45 Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04 Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Sjá meira
Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40
„Þreyttur á þessari spurningu“ Heimir Hallgrímsson þarf að svar sömu spurningunni aftur og aftur því lengra sem íslenska liðið nær á EM. 29. júní 2016 13:45
Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04
Heimir: Enginn af þeim sem spiluðu Englandsleikinn þarf að kaupa bjór á barnum á Íslandi "Þeir sem spiluðu þann leik verða hetjur í huga fólks það sem eftir er,“ segir Heimir Hallgrímsson. 29. júní 2016 09:08