Íslendingar eyða í Frakklandi sem aldrei fyrr Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. júní 2016 18:30 Fjör í miðbæ Nice fyrir leik Íslands og Englands í gær. Vísir/Vilhelm Gríðarlegur fjöldi Íslendinga hefur lagt leið sína til Frakklands undanfarnar vikur til þess að fylgjast með ótrúlegu gengi íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi. Þetta sést bersýnilega á tölum um kortanotkun Íslendinga í Frakklandi.Er aukningin um 1200 prósent þegar mestValitor hefur birt tölur um kortanoktun og þar sést gríðarleg aukning á fjölda kreditkortafærslna á milli ára. Er aukningin um 1200 prósent þegar mest er, 21. júní, daginn fyrir leik Íslands og Austurríkis. Mesta notkunin virðist þó hafa verið 23. júní, daginn eftir sama leik. Fastlega má gera ráð fyrir að þessi þróun haldi áfram enda mun Ísland spila við Frakkland í 8-liða úrslitum mótsins í París á sunnudaginn kemur. Valitor birti einnig yfir kortanoktun Íslendinga í gær á meðan leik Íslands og Englands stóð, borið saman við sömu tölur frá því fyrir viku síðan. Þar sést bersýnilega að kortanoktun fellur skarpt skömmu fyrir leik, eykst í leikhléi en sögulegu lágmarki þegar áhorfendur naga neglur í háspennunni undir lok leiksins.Gera má ráð fyrir að hver Íslendingur sem farið hafi á fjóra leiki íslenska landsliðsins í Frakklandi á EM til þessa hafi eytt um 470.000 krónum í ævintýrið.Kortanoktun Íslendinga í gær. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Peningarnir streyma til leikmanna og í sjóði KSÍ Bara leikurinn í gær færði KSÍ og leikmönnum íslenska landsliðsins 344 milljónir í aðra hönd. 28. júní 2016 10:04 Von á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum á föstudaginn Landsliðstreyjan er uppseld hjá flestum endursöluaðilum. 28. júní 2016 13:16 Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28. júní 2016 12:54 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira
Gríðarlegur fjöldi Íslendinga hefur lagt leið sína til Frakklands undanfarnar vikur til þess að fylgjast með ótrúlegu gengi íslenska landsliðsins á EM í Frakklandi. Þetta sést bersýnilega á tölum um kortanotkun Íslendinga í Frakklandi.Er aukningin um 1200 prósent þegar mestValitor hefur birt tölur um kortanoktun og þar sést gríðarleg aukning á fjölda kreditkortafærslna á milli ára. Er aukningin um 1200 prósent þegar mest er, 21. júní, daginn fyrir leik Íslands og Austurríkis. Mesta notkunin virðist þó hafa verið 23. júní, daginn eftir sama leik. Fastlega má gera ráð fyrir að þessi þróun haldi áfram enda mun Ísland spila við Frakkland í 8-liða úrslitum mótsins í París á sunnudaginn kemur. Valitor birti einnig yfir kortanoktun Íslendinga í gær á meðan leik Íslands og Englands stóð, borið saman við sömu tölur frá því fyrir viku síðan. Þar sést bersýnilega að kortanoktun fellur skarpt skömmu fyrir leik, eykst í leikhléi en sögulegu lágmarki þegar áhorfendur naga neglur í háspennunni undir lok leiksins.Gera má ráð fyrir að hver Íslendingur sem farið hafi á fjóra leiki íslenska landsliðsins í Frakklandi á EM til þessa hafi eytt um 470.000 krónum í ævintýrið.Kortanoktun Íslendinga í gær.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Peningarnir streyma til leikmanna og í sjóði KSÍ Bara leikurinn í gær færði KSÍ og leikmönnum íslenska landsliðsins 344 milljónir í aðra hönd. 28. júní 2016 10:04 Von á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum á föstudaginn Landsliðstreyjan er uppseld hjá flestum endursöluaðilum. 28. júní 2016 13:16 Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28. júní 2016 12:54 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Sjá meira
Peningarnir streyma til leikmanna og í sjóði KSÍ Bara leikurinn í gær færði KSÍ og leikmönnum íslenska landsliðsins 344 milljónir í aðra hönd. 28. júní 2016 10:04
Von á nýrri sendingu af íslenskum landsliðstreyjum á föstudaginn Landsliðstreyjan er uppseld hjá flestum endursöluaðilum. 28. júní 2016 13:16
Áhættumatið er lækkað þegar Ísland spilar á EM Íslendingar voru til fyrirmyndar eftir leikinn í gærkvöldi en áfengissala var bönnuð eftir klukkan eitt í nótt í Nice. 28. júní 2016 12:54