Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2016 09:55 Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. Gunnleifur hefur verið í íslenska landsliðshópnum undanfarin ár en var ekki valinn í lokahópinn fyrir EM. Hann var hins vegar á svokölluðum biðlista ásamt fimm öðrum leikmönnum. Hörður stakk upp á því í gær að KSÍ ætti að bjóða Gunnleifi og eiginkonu hans á leikinn gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum á Stade de France á sunnudagskvöldið. „KSÍ gerði auðvitað vel að bjóða nokkrum stuðningsmönnum Tólfunnar á þennan leik [gegn Englandi],“ sagði Hörður. „En ég sit hérna við hliðina á manni sem heitir Gunnleifur Gunnleifsson og mér finnst að KSÍ eigi að bjóða honum, og hinum sem voru á þessum biðlista, á leikinn á sunnudaginn ásamt konum þeirra.“ Máli sínu til stuðnings vísaði Hörður til framlags Gunnleifs til íslensks fótbolta. „Ég veit að þú ferð hjá þér Gulli og þú vissir ekkert af þessu. En þú hefur gert það mikið fyrir íslenskan fótbolta og verið lengi í landsliðinu,“ sagði Hörður en Gunnleifur hefur leikið 26 landsleiki fyrir Íslands hönd. Gunnleifur og félagar hans í Breiðabliki eiga reyndar bikarleik við ÍBV á sunnudaginn klukkan 16:00 en það er spurning hvort sá leikur verður færður til.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. Gunnleifur hefur verið í íslenska landsliðshópnum undanfarin ár en var ekki valinn í lokahópinn fyrir EM. Hann var hins vegar á svokölluðum biðlista ásamt fimm öðrum leikmönnum. Hörður stakk upp á því í gær að KSÍ ætti að bjóða Gunnleifi og eiginkonu hans á leikinn gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum á Stade de France á sunnudagskvöldið. „KSÍ gerði auðvitað vel að bjóða nokkrum stuðningsmönnum Tólfunnar á þennan leik [gegn Englandi],“ sagði Hörður. „En ég sit hérna við hliðina á manni sem heitir Gunnleifur Gunnleifsson og mér finnst að KSÍ eigi að bjóða honum, og hinum sem voru á þessum biðlista, á leikinn á sunnudaginn ásamt konum þeirra.“ Máli sínu til stuðnings vísaði Hörður til framlags Gunnleifs til íslensks fótbolta. „Ég veit að þú ferð hjá þér Gulli og þú vissir ekkert af þessu. En þú hefur gert það mikið fyrir íslenskan fótbolta og verið lengi í landsliðinu,“ sagði Hörður en Gunnleifur hefur leikið 26 landsleiki fyrir Íslands hönd. Gunnleifur og félagar hans í Breiðabliki eiga reyndar bikarleik við ÍBV á sunnudaginn klukkan 16:00 en það er spurning hvort sá leikur verður færður til.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira