„Cod help us“ | Sjáðu fyrirsagnir ensku blaðanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 23:47 Þorskurinn megi hjálpa þeim. mynd/skjáskot „Cod help us“ er fyrirsögn enska götublaðsins Daily Star sem kemur út í fyrramálið en enska pressan tekur fótboltalandsliðið sitt af lífi eftir tapið gegn strákunum okkar í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 2-1 sigur gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 en strákarnir okkar komu til baka eftir að lenda 1-0 undir í byrjun leiks. Þetta er stærsti sigur í íslenskum fótbolta frá upphafi en mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins allra tíma samkvæmt fyrirsögn Telegraph. Roy Hodgson fær sinn skerf af fyrirsögnum en landsliðsþjálfari Englands sagði af sér eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. „Gott að hann er farinn“ og „Clueless“ er á meðal þess sem ensku blöðin segja um hann. Hér að neðan má sjá fyrirsagnir helstu ensku blaðanna sem koma út í fyrramálið.Tuesday's Telegraph Sport:England's greatest humiliation #Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #ENG pic.twitter.com/OgZPqynFIr— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 TIMES SPORT: Go out and be ruthless, says Hodgson #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/TAZrxitL13— Neil Henderson (@hendopolis) June 26, 2016 Tuesday's Metro back pageOver and Out#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/jquTQkEqER— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun back page:Ice Wallies#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/5qYaITR6Tz— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun front page:Dumbs gone to Iceland#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/HRtO33RXHU— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Times back page:Hodgson quits in disgrace#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #eng #ISL pic.twitter.com/59uSKw4EAM— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mirror back page:Brrrexit Hodgson#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/20QklRr5Wq— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's i back pageOut-thought Out-fought Out of Europe Out of a job#Tomorrowspaperstoday #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/CusNBpJja1— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Express back page:Clueless#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/LTK6XmDoL3— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Star back page:Cod help us#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/XXLoV4wTnX— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mail back page:Good Riddance#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/Vtyp0KLsRh— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39 Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51 Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55 Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12 Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira
„Cod help us“ er fyrirsögn enska götublaðsins Daily Star sem kemur út í fyrramálið en enska pressan tekur fótboltalandsliðið sitt af lífi eftir tapið gegn strákunum okkar í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson tryggði Íslandi 2-1 sigur gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 en strákarnir okkar komu til baka eftir að lenda 1-0 undir í byrjun leiks. Þetta er stærsti sigur í íslenskum fótbolta frá upphafi en mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins allra tíma samkvæmt fyrirsögn Telegraph. Roy Hodgson fær sinn skerf af fyrirsögnum en landsliðsþjálfari Englands sagði af sér eftir tapið gegn Íslandi í kvöld. „Gott að hann er farinn“ og „Clueless“ er á meðal þess sem ensku blöðin segja um hann. Hér að neðan má sjá fyrirsagnir helstu ensku blaðanna sem koma út í fyrramálið.Tuesday's Telegraph Sport:England's greatest humiliation #Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #ENG pic.twitter.com/OgZPqynFIr— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 TIMES SPORT: Go out and be ruthless, says Hodgson #tomorrowspaperstoday pic.twitter.com/TAZrxitL13— Neil Henderson (@hendopolis) June 26, 2016 Tuesday's Metro back pageOver and Out#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers pic.twitter.com/jquTQkEqER— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun back page:Ice Wallies#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/5qYaITR6Tz— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Sun front page:Dumbs gone to Iceland#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/HRtO33RXHU— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Times back page:Hodgson quits in disgrace#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #eng #ISL pic.twitter.com/59uSKw4EAM— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mirror back page:Brrrexit Hodgson#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/20QklRr5Wq— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's i back pageOut-thought Out-fought Out of Europe Out of a job#Tomorrowspaperstoday #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/CusNBpJja1— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Express back page:Clueless#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/LTK6XmDoL3— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Star back page:Cod help us#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/XXLoV4wTnX— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016 Tuesday's Daily Mail back page:Good Riddance#Tomorrowspaperstoday #bbcpapers #EURO2016 #ISL #eng pic.twitter.com/Vtyp0KLsRh— Nick Sutton (@suttonnick) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39 Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51 Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55 Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12 Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Sjá meira
Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. 27. júní 2016 22:39
Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. 27. júní 2016 22:51
Ari Freyr: Ef ég tel ekki börnin mín með er þetta stærsta sem ég hef afrekað í lífinu Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, var nánast orðlaus í leikslok eftir 2-1 sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2016 22:55
Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 23:12
Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. 27. júní 2016 23:05
Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. 27. júní 2016 23:12