Heimir: Smá hroki í þeirra uppstillingu Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2016 21:55 Heimir og Siggi Dúlla fagna, vísir/getty Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands, segir að sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM hafi gengishækkað íslenskan fótbolta. „Verði ykkur öllum að góðu. Þetta var fyrir ykkur. Það er ekkert hægt að segja um þetta nema við erum glaðir," sagði Heimir í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Ég sagði fyrir leikinn að ef þú vilt það besta úr lífinu þá verðura að vera tilbúinn þegar tækifærið kemur og þetta tækifæri var risa stórt. Strákarnir voru tilbúnir og ég held að þetta verði einn besti dagur í lífi þeirra og okkar allra." „Þeir eru að gengishækka íslenskan fótbolta gífurlega með þessum sigri og það eiga allir eftir að finna fyrir því. Allir íslenskir leikmenn, öll íslensk félög og allt íþrótta- og fótboltalíf á Íslandi. Þeir eru búnir að gera okkur gríðarlegan greiða þessir strákar." Enska liðið tefldi djarft og margir sóknarmenn voru í uppstillingunni þeirra. Heimir segir að það hafi verið smá hroki í þeirra uppstillingu. „Það var kannski smá hroki í uppstillingunni þeirra. Þeir eru með fjóra til fimm framherja og fáa varnarmenn í byrjunarliðinu og við vissum það ef við yrðum slakir á boltanum þá gætum við refsað þeim." „Þeir héldu áfram að hlaða framherjum inn á völlinn og mér fannst við halda þeim þægilega frá markinu. Ég var ekki eins stressaður í þessum leik eins og á móti Austurríki." Ragnar Sigurðsson átti rosalegan leik í miðri vörn Íslands. Hann skoraði annað mark liðsins og stoppaði svo hverja sóknina á fætur annari. Heimir hrósaði Ragnari í hástert. „Ef að þessi frammistaða verðskuldar ekki að það séu stærstu lið í heimi að skoða þennan dreng þá veit ég ekki hvað. Hann og Kári eru búnir að vera frábærir í þessari keppni, en ég hef sjaldan séð jafn góða frammistöðu hjá miðverði og hef ég séð þá nokkra." Framundan er risaleikur gegn gestgjöfunum í Frakklandi á sunnudaginn í París og Heimir er spenntur fyrir því. „Nú bara kemur annar stór leikur og annað tækifæri. Við höfum tíma til að undirbúa okkur fyrir það tækifæri. Vonandi verðum við tilbúnir í það líka. „Fyrst við gátum þetta þá verða allar hindranir miklu minni í huganum hjá öllum þegar sjálfstraust er komið og vinnusemi og dugnaður sem er í þessum strákum sem er banvæn blanda," sagði Heimir við Pétur að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22 Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30 Ísland komst yfir og Twitter vissi ekki hvað sneri upp né niður Það hefur vart farið framhjá nokkrum Íslendingi að fyrri hálfleikur í fyrsta útsláttarleik strákanna okkar á EM í fótbolta gekk nokkuð vel. 27. júní 2016 19:40 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Sex af strákunum okkar hafa skorað á sínu fyrsta EM | Sjáið öll mörkin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur skorað sex mörk á sínu fyrsta stórmóti en þeir Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson bættust í hópinn í leiknum á móti Englandi í sextán liða úrslitunum í Nice í kvöld. 27. júní 2016 19:45 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands, segir að sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM hafi gengishækkað íslenskan fótbolta. „Verði ykkur öllum að góðu. Þetta var fyrir ykkur. Það er ekkert hægt að segja um þetta nema við erum glaðir," sagði Heimir í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Ég sagði fyrir leikinn að ef þú vilt það besta úr lífinu þá verðura að vera tilbúinn þegar tækifærið kemur og þetta tækifæri var risa stórt. Strákarnir voru tilbúnir og ég held að þetta verði einn besti dagur í lífi þeirra og okkar allra." „Þeir eru að gengishækka íslenskan fótbolta gífurlega með þessum sigri og það eiga allir eftir að finna fyrir því. Allir íslenskir leikmenn, öll íslensk félög og allt íþrótta- og fótboltalíf á Íslandi. Þeir eru búnir að gera okkur gríðarlegan greiða þessir strákar." Enska liðið tefldi djarft og margir sóknarmenn voru í uppstillingunni þeirra. Heimir segir að það hafi verið smá hroki í þeirra uppstillingu. „Það var kannski smá hroki í uppstillingunni þeirra. Þeir eru með fjóra til fimm framherja og fáa varnarmenn í byrjunarliðinu og við vissum það ef við yrðum slakir á boltanum þá gætum við refsað þeim." „Þeir héldu áfram að hlaða framherjum inn á völlinn og mér fannst við halda þeim þægilega frá markinu. Ég var ekki eins stressaður í þessum leik eins og á móti Austurríki." Ragnar Sigurðsson átti rosalegan leik í miðri vörn Íslands. Hann skoraði annað mark liðsins og stoppaði svo hverja sóknina á fætur annari. Heimir hrósaði Ragnari í hástert. „Ef að þessi frammistaða verðskuldar ekki að það séu stærstu lið í heimi að skoða þennan dreng þá veit ég ekki hvað. Hann og Kári eru búnir að vera frábærir í þessari keppni, en ég hef sjaldan séð jafn góða frammistöðu hjá miðverði og hef ég séð þá nokkra." Framundan er risaleikur gegn gestgjöfunum í Frakklandi á sunnudaginn í París og Heimir er spenntur fyrir því. „Nú bara kemur annar stór leikur og annað tækifæri. Við höfum tíma til að undirbúa okkur fyrir það tækifæri. Vonandi verðum við tilbúnir í það líka. „Fyrst við gátum þetta þá verða allar hindranir miklu minni í huganum hjá öllum þegar sjálfstraust er komið og vinnusemi og dugnaður sem er í þessum strákum sem er banvæn blanda," sagði Heimir við Pétur að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22 Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30 Ísland komst yfir og Twitter vissi ekki hvað sneri upp né niður Það hefur vart farið framhjá nokkrum Íslendingi að fyrri hálfleikur í fyrsta útsláttarleik strákanna okkar á EM í fótbolta gekk nokkuð vel. 27. júní 2016 19:40 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Sex af strákunum okkar hafa skorað á sínu fyrsta EM | Sjáið öll mörkin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur skorað sex mörk á sínu fyrsta stórmóti en þeir Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson bættust í hópinn í leiknum á móti Englandi í sextán liða úrslitunum í Nice í kvöld. 27. júní 2016 19:45 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22
Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30
Ísland komst yfir og Twitter vissi ekki hvað sneri upp né niður Það hefur vart farið framhjá nokkrum Íslendingi að fyrri hálfleikur í fyrsta útsláttarleik strákanna okkar á EM í fótbolta gekk nokkuð vel. 27. júní 2016 19:40
Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45
Sex af strákunum okkar hafa skorað á sínu fyrsta EM | Sjáið öll mörkin Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur skorað sex mörk á sínu fyrsta stórmóti en þeir Ragnar Sigurðsson og Kolbeinn Sigþórsson bættust í hópinn í leiknum á móti Englandi í sextán liða úrslitunum í Nice í kvöld. 27. júní 2016 19:45